„Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 18:00 Trae Young, stórstjarna Atlanta Hawks. Todd Kirkland/Getty Images Lögmál leiksins er á sínum stað á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Að venju er farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. „Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
„Voðalega barnalegt finnst mér samt, að vera eitthvað að rífast. Og bara mæta ekki í leikinn. Það er þessi unglingaveiki sem þú varst að tala um hjá Trae Young. En ég meina, þeir verða að láta þetta virka. Þeir eru ekki að fara skipta Young í burtu. Ef þetta gengur ekki þá þurfa þeir bara að reka þjálfarann,“ sagði Tómas Steindórsson um stöðu mála hjá Atlanta Hawks en stórstjarna liðsins, Trae Young, spilaði ekki með liðinu á dögunum vegna ósættis við þjálfarann. „Þetta hefur náttúrulega verið þannig að þegar Lloyd Pierce er látinn fara, orðrómurinn var sá að Trae Young hafi bara látið reka hann. Svo semja þeir við Young, hann fær áframhaldandi samning upp á 209 milljónir Bandaríkjadala. Þeir eru líka búnir að framlengja við Nate McMillan um fjögur ár, svo þetta er samband sem þeir ætluðu að treysta á. Þeir fóru ekki að sækja Dejounte Murray fyrir alla þessa valrétti til að koma skrítnir inn í tímabilið. Það er búin að vera skrítin stemning þarna. Mér finnst þetta mjög barnalegt og það er eins gott að þeir grafi stríðsöxina ef liðið ætlar að gera eitthvað. Að skipta um þjálfara núna, fyrir þetta lið, myndi ekki gera neitt fyrir þá,“ bætti Sigurður Orri Kristjánsson við. Klippa: Lögmál leiksins: Tommi mættur með pennann
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira