„Hann er ekki að deyja“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 10:30 Pele er vissulega á sjúkrahúsi en er ekki í lífslokameðferð. Getty/Stephane Cardinale Brasilíska knattspyrnugoðið Pele liggur ekki á dánarbeðinu eins og einhverjir erlendir fjölmiðlar ýjuðu að fyrir helgi. Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum. HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum.
HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira