Krónan og Rio Tinto hljóta Hvatningarverðlaun jafnréttismála Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2022 14:41 Jón Atli Benediktsson, Rannveig Rist, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Aðalsteinsdóttir og Halldór Benjamín Þorbergsson við afhendingu verðlaunanna. Kristinn Ingvarsson Krónan og Rio Tinto fengu afhent Hvatningarverðlaun jafnréttismála í hátíðasal Háskóla Íslands í gær. Markmið verðlaunanna er að vekja athygli á fyrirtækjum sem sett hafa jafnrétti á oddinn. Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands standa að verðlaununum. Í ár var veittur sérstakur Jafnréttissproti vegna framtaks með tilliti til fjölmenningar, fötlunar og annarra brýnna viðfangsefna jafnréttismála. Rio Tinto hlaut Jafnréttissprotann en Krónan fékk verðlaun á sviði kynjajafnréttis. „Við hjá Krónunni erum afar stolt og þakklát fyrir hvatningarverðlaunin. Fjölbreytileiki skiptir svo sannarlega máli og við viljum gefa starfsfólki okkar tækifæri á að vaxa í starfi óháð kyni, uppruna, bakgrunni, aldri, trúarbrögðum og kynhneigð,“ er haft eftir Guðrúnu Aðalsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar, í tilkynningu á vef Háskóla Íslands. „Þessi tvö frumkvæði sem Rio Tinto hlýtur jafnréttissprotann fyrir sýna með beinum hætti hvernig við vinnum að því að stuðla að jafnrétti og hvernig við störfum í samræmi við okkar gildi og sýnum umhyggju fyrir starfsfólki okkar. Orðum þurfa að fylgja raunverulegar aðgerðir og áætlanir. Það er nýlunda að vera með viðbragðsáætlun og stuðning við starfsfólk sem er þolandi heimilisofbeldis. Vonandi reynir ekki oft á þetta en ef þessar aðstæður koma upp viljum við að starfsfólk upplifi stuðning fyrirtækisins,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto. Jafnréttismál Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Sjá meira
Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands standa að verðlaununum. Í ár var veittur sérstakur Jafnréttissproti vegna framtaks með tilliti til fjölmenningar, fötlunar og annarra brýnna viðfangsefna jafnréttismála. Rio Tinto hlaut Jafnréttissprotann en Krónan fékk verðlaun á sviði kynjajafnréttis. „Við hjá Krónunni erum afar stolt og þakklát fyrir hvatningarverðlaunin. Fjölbreytileiki skiptir svo sannarlega máli og við viljum gefa starfsfólki okkar tækifæri á að vaxa í starfi óháð kyni, uppruna, bakgrunni, aldri, trúarbrögðum og kynhneigð,“ er haft eftir Guðrúnu Aðalsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar, í tilkynningu á vef Háskóla Íslands. „Þessi tvö frumkvæði sem Rio Tinto hlýtur jafnréttissprotann fyrir sýna með beinum hætti hvernig við vinnum að því að stuðla að jafnrétti og hvernig við störfum í samræmi við okkar gildi og sýnum umhyggju fyrir starfsfólki okkar. Orðum þurfa að fylgja raunverulegar aðgerðir og áætlanir. Það er nýlunda að vera með viðbragðsáætlun og stuðning við starfsfólk sem er þolandi heimilisofbeldis. Vonandi reynir ekki oft á þetta en ef þessar aðstæður koma upp viljum við að starfsfólk upplifi stuðning fyrirtækisins,“ segir Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto.
Jafnréttismál Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Fleiri fréttir Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Sjá meira