Skynsamlegt og gaman að gefa þjóðinni gjöf Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 21:25 Þráinn Bertelsson hefur fært íslensku þjóðinni allar sínar kvikmyndir að gjöf. Hulda Margrét Óladóttir Kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson afhenti í dag íslensku þjóðinni allar kvikmyndir sínar að gjöf við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan. Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rætt var við Þráin í beinni útsendingu frá Bíó Paradís í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Þegar hann var spurður hvers vegna hann hefði ákveðið að gefa gjöfina, sem mörgum þykir afar höfðingleg, sagði Þráinn: „Til að gera einstöku sinnum eitthvað sem ég held að sé skynsamlegt og nytsamlegt fyrir alla sem að því koma. Ég held að það sé nytsamlegt fyrir kvikmyndasafnið að geta halað inn einhverjum tekjum á næstunni, hugsanlega. Það kemur þjóðinni til góða, og kemur líka öðrum sem unnu í kvikmyndagerðinni um sama leyti og ég til góða. Vegna þess að þá eru meiri líkur á að kvikmyndasafnið geti varðveitt verk þeirra,“ sagði Þráinn. „Svo að mér finnst þetta mjög skynsamlegt og mjög gaman.“ Aðspurður um sína eftirlætis mynd úr eigin smiðju sagði hann dónaskap að gera upp á milli barna sinna. „En mér þykir vænts um Nýtt líf og hugsanlega Manga,“ sagði hann, og vísaði þar væntanlega til kvikmyndarinnar Magnúsar frá árinu 1989. Auk þess að hafa fært þjóðinni þessa gjöf við hátíðlega athöfn fagnar Þráinn 78 ára afmæli í dag. Viðtalið við hann má sjá í spilaranum hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Tímamót Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira