Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 30. nóvember 2022 21:43 Viðbúið er að margir vakni með nýjan heimilismeðlim í fyrramálið. Það fylgir ekki sögunni hvort kötturinn á myndinni hafi verið ánægður með uppátæki þess rauðklædda. Facebook Sífellt fleiri íslensk heimili taka að sér álfa í aðdraganda jóla. Þetta eru engir venjulegir álfar heldur sérstakir aðstoðarmenn jólasveinsins, oft nefndir hrekkjaálfar. Þeir eru einnig þekktir sem „álfar á hillu“ eða „elf on a shelf“. Álfarnir eru gæddir töframætti en eru algjörir prakkarar. Þeir vakna til lífsins á nóttunni og framkvæma ýmis prakkarastrik. Þeir eru mjög hugmyndaríkir og þessum allra frumlegustu tekst oft að koma sér í hinar ótrúlegustu aðstæður. Í Facebook hópnum „Elf on the shelf Ísland" má finna fjölbreyttar hugmyndir að álfa-prakkarastrikum.Facebook Á facebook hópnum „Elf on the shelf Íslandi“ má sjá myndir af uppátækjum álfanna og fá alls konar hugmyndir. Mjög misjafnt er hvenær álfurinn kemur í heimsókn. Algengast er að hann komi aðfaranótt 1. desember og sé til 12. desember, eða þar til fyrsti jólasveinninn mætir til byggða. Þeir allra metnaðarfyllstu eru þó alveg fram til 24.desember. Misjafnar reglur Hefð er fyrir því að börn lesi bók um álfinn eða horfi á myndina og kynnast honum þannig, skrifi síðan bréf og bjóða hann velkominn á heimilið. Þegar hann mætir er honum svo gefið nafn. Epladjús eða álfapiss? Þessir álfar eru nú meiri prakkararnirFacebook Það má alls ekki snerta álfinn því þá missir hann töfrana. Sumir vilja meina að hlutverk álfanna sé að fylgjast með börnunum fyrir jólasveinana, hvort þau séu nú ekki örugglega stillt og prúð. En í þessu eins og flestu öðru eru engar reglur og hver hefur þennan skemmtilega sið eftir sínu höfði. Smá vesen.Facebook Þessi álfur skipti kreminu í oreo kexi út fyrir tannkrem.Facebook Það er ljóst að það er vissara að hafa varann á ef þú ætlar að bjóða hrekkjaálf velkominn á heimilið í desember. Jól Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Álfarnir eru gæddir töframætti en eru algjörir prakkarar. Þeir vakna til lífsins á nóttunni og framkvæma ýmis prakkarastrik. Þeir eru mjög hugmyndaríkir og þessum allra frumlegustu tekst oft að koma sér í hinar ótrúlegustu aðstæður. Í Facebook hópnum „Elf on the shelf Ísland" má finna fjölbreyttar hugmyndir að álfa-prakkarastrikum.Facebook Á facebook hópnum „Elf on the shelf Íslandi“ má sjá myndir af uppátækjum álfanna og fá alls konar hugmyndir. Mjög misjafnt er hvenær álfurinn kemur í heimsókn. Algengast er að hann komi aðfaranótt 1. desember og sé til 12. desember, eða þar til fyrsti jólasveinninn mætir til byggða. Þeir allra metnaðarfyllstu eru þó alveg fram til 24.desember. Misjafnar reglur Hefð er fyrir því að börn lesi bók um álfinn eða horfi á myndina og kynnast honum þannig, skrifi síðan bréf og bjóða hann velkominn á heimilið. Þegar hann mætir er honum svo gefið nafn. Epladjús eða álfapiss? Þessir álfar eru nú meiri prakkararnirFacebook Það má alls ekki snerta álfinn því þá missir hann töfrana. Sumir vilja meina að hlutverk álfanna sé að fylgjast með börnunum fyrir jólasveinana, hvort þau séu nú ekki örugglega stillt og prúð. En í þessu eins og flestu öðru eru engar reglur og hver hefur þennan skemmtilega sið eftir sínu höfði. Smá vesen.Facebook Þessi álfur skipti kreminu í oreo kexi út fyrir tannkrem.Facebook Það er ljóst að það er vissara að hafa varann á ef þú ætlar að bjóða hrekkjaálf velkominn á heimilið í desember.
Jól Mest lesið Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jóladagatal Vísis: Páll Óskar kemur okkur í gegnum síðustu verkefnin Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Sjá meira
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól
Fékk verstu jólagjöfina frá alheiminum: „Ég man varla eftir jólunum enda var ég í algjöru móki“ Jól