Guðni og Sigurður reka fjárfestingafélag með átta milljarða í eigið fé

Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi verslananna Epli, og Sigurður Bollason fjárfestir reka fjárfestingafélag sem er með um átta milljarða í eigið fé.
Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi verslananna Epli, og Sigurður Bollason fjárfestir reka fjárfestingafélag sem er með um átta milljarða í eigið fé.