Njósnararnir í Stokkhólmi eru rússnesk hjón á sjötugsaldri Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2022 15:29 Frá húsi rússnesku hjónanna í úthverfi Stokkhólms. EPA/Fredrik Sandberg/TT SWEDEN OUT Lögregluþjónar og hermenn handtóku í morgun rússnesk hjón í úthverfi Stokkhólms í Svíþjóð. Klukkan sex að staðartíma í morgun var tveimur herþyrlum flogið að heimili hjónanna og út streymdu menn sem handtóku þau en hjónin eru grunuð um njósnir í Svíþjóð og öðru ríki í um tíu ár. Hinir meintu njósnarar sem handteknir voru í Svíþjóð í morgun voru hjón frá Rússlandi. Þau eru bæði á sjötugsaldri, samkvæmt frétt SVT. Maðurinn er grunaður um umfangsmiklar njósnir í Svíþjóð og í öðru ríki sem ekki hefur verið tilgreint. Konan er grunuð um að hafa aðstoðað hann. Í yfirlýsingu frá öryggislögreglu Svíþjóðar sem birt var í morgun segir að húsleit hafi verið gerð og að þriðja manneskjan hafi verið færð til yfirheyrslu vegna rannsóknarinnar. Sú rannsókn er sögð hafa staðið yfir um nokkuð skeið með aðstoð annarra löggæsluembætta og sænska hersins. Blaðamenn Aftonbladet hafa bankað upp á hjá nágrönnum hjónanna í dag. Haft er eftir þeim að þau virðist hafa lifað rólegu lífi. Þau hafi ekki verið mikið fyrir spjall en hafi heilsað fólki og verið kurteis. Þá eru hjónin sögð hafa unnið við inn- og útflutning en velta fyrirtækisins er sögð hafa verið um og yfir þrjátíu milljónir sænskar krónur á ári. Það samsvarar um fjögur hundruð milljónum króna. Heimildir Aftonbladet herma að maðurinn hafi notað fyrirtækið til njósna sinna. Það var til rannsóknar hjá skattyfirvöldum í Svíþjóð árið 2016 og var meðal annars gerð húsleit í húsnæði fyrirtækisins. Svíþjóð Rússland Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Hinir meintu njósnarar sem handteknir voru í Svíþjóð í morgun voru hjón frá Rússlandi. Þau eru bæði á sjötugsaldri, samkvæmt frétt SVT. Maðurinn er grunaður um umfangsmiklar njósnir í Svíþjóð og í öðru ríki sem ekki hefur verið tilgreint. Konan er grunuð um að hafa aðstoðað hann. Í yfirlýsingu frá öryggislögreglu Svíþjóðar sem birt var í morgun segir að húsleit hafi verið gerð og að þriðja manneskjan hafi verið færð til yfirheyrslu vegna rannsóknarinnar. Sú rannsókn er sögð hafa staðið yfir um nokkuð skeið með aðstoð annarra löggæsluembætta og sænska hersins. Blaðamenn Aftonbladet hafa bankað upp á hjá nágrönnum hjónanna í dag. Haft er eftir þeim að þau virðist hafa lifað rólegu lífi. Þau hafi ekki verið mikið fyrir spjall en hafi heilsað fólki og verið kurteis. Þá eru hjónin sögð hafa unnið við inn- og útflutning en velta fyrirtækisins er sögð hafa verið um og yfir þrjátíu milljónir sænskar krónur á ári. Það samsvarar um fjögur hundruð milljónum króna. Heimildir Aftonbladet herma að maðurinn hafi notað fyrirtækið til njósna sinna. Það var til rannsóknar hjá skattyfirvöldum í Svíþjóð árið 2016 og var meðal annars gerð húsleit í húsnæði fyrirtækisins.
Svíþjóð Rússland Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira