Karlmenn sem stunda kynlíf með karlmönnum fá mögulega að gefa blóð eftir áramót Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2022 06:47 Hommar og tvíkynhneigðir karlmenn hafa víða verið útilokaðir frá blóðgjöf. Karlmenn sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum munu mögulega fá að gefa blóð eftir áramót, ef marka má svör heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ingu Bjarkar Margrétar Bjarnadóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, um breytingar á reglugerð um blóðgjafir. Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum. Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Ráðherra ákvað í byrjun þessa árs að skoða reglur um blóðgjöf með það fyrir augum að afnema frávísun karlmanna sem stunda kynlíf með öðrum karlmönnum frá blóðgjöf. Í svörum ráðherra segir að nú standi yfir heildarstefnumótun á blóðgjafaþjónustu hér á landi, með aðkomu Blóðbankans, Landspítalans, sóttvarnalæknis og ráðgjafanefndar um fagleg málefni blóðbankaþjónustu. Áætlað er frekara samráð við fleiri hagaðila í haust og að stefnumótun verði lokið um næstu áramót. Þá segir að um áramótin verði tekin upp svokölluð NAT-skimun á öllum blóðhlutum hjá Blóðbankanum. Kostnaðarmat við NAT-skimunina sé í vinnslu hjá Landspítalanum en áætlað að það liggi fyrir á næstu vikum. Ráðherra segir stefnt að einstaklingsbundinni áhættugreiningu en með því er átt við að hæfi hvers og eins einstaklings til að gefa blóð verði metið sérstaklega. Hommar og tvíkynhneigðir menn hafa víða um heim verið útilokaðir frá blóðgjöf eða reglur viðhafðar um lágmarkstíma frá síðustu kynmökum.
Heilbrigðismál Hinsegin Mannréttindi Blóðgjöf Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira