Segir mörg fjölbýlishús ekki reiðubúin fyrir nýtt sorpflokkunarkerfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2022 07:07 Daníel segir vangaveltur uppi um sorprennur fjölbýlishúsa, hvort þær verða nýttar áfram. „Það er vitað mál að aðstæður í sumum húsum bjóða ekkert upp á þetta, fjölmörg hús þurfa að fara í að bæta sína aðstöðu og hefðu í raun þurft að vera búin að því,“ segir Daníel Árnason, framkvæmdastjóri Eignaumsjónar, um nýtt sorphirðukerfi sem tekur gildi um áramót. Morgunblaðið greinir frá. Frá og með áramótum þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu að flokka sorp í fjóra flokka; blandaðan úrgang, pappa, plast og lífrænan úrgang. Í sumum tilvikum verður flokkunin ekki vandamál, þar sem ný tvískipt ílát verða á boðstólum. Þá verður heimilum úthlutað grænni körfu og bréfpokum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir lífrænan úrgang og þegar er búið að panta tvær milljónir slíkra poka. Innleiðing nýja kerfisins hefst í maí næstkomandi og á að ljúka í október 2023. Daníel segist telja að formenn húsfélaga séu almennt jákvæðir gagnvart breytingunum en víða sé þetta þó stórt verkefni. Sums staðar muni þurfa að byggja sorpgerði utanhúss í stað þess að vera með sorpið í þröngum geymslum innandyra. „Frávik í umgengni og frávik í flokkun veldur ákveðnum vandkvæðum í daglegum rekstri húsfélaga þannig að þetta mál er alltaf ljóslifandi fyrir forsvarsaðilum húsfélaga,“ segir hann. Sorpa Umhverfismál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir 90 prósent landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá. Frá og með áramótum þurfa heimili á höfuðborgarsvæðinu að flokka sorp í fjóra flokka; blandaðan úrgang, pappa, plast og lífrænan úrgang. Í sumum tilvikum verður flokkunin ekki vandamál, þar sem ný tvískipt ílát verða á boðstólum. Þá verður heimilum úthlutað grænni körfu og bréfpokum sem eru sérstaklega hannaðir fyrir lífrænan úrgang og þegar er búið að panta tvær milljónir slíkra poka. Innleiðing nýja kerfisins hefst í maí næstkomandi og á að ljúka í október 2023. Daníel segist telja að formenn húsfélaga séu almennt jákvæðir gagnvart breytingunum en víða sé þetta þó stórt verkefni. Sums staðar muni þurfa að byggja sorpgerði utanhúss í stað þess að vera með sorpið í þröngum geymslum innandyra. „Frávik í umgengni og frávik í flokkun veldur ákveðnum vandkvæðum í daglegum rekstri húsfélaga þannig að þetta mál er alltaf ljóslifandi fyrir forsvarsaðilum húsfélaga,“ segir hann.
Sorpa Umhverfismál Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fleiri fréttir 90 prósent landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Sjá meira