Bændur vilja þrengri skilyrði vegna erlendrar fjárfestingar í jörðum
![Aðeins eru um 6.000 ferkílometrar á Íslandi nothæfir sem ræktunarland.](https://www.visir.is/i/5DD9CFFC5D92AF396DE5702BD38702883B84E13A96FBB54F651F8569C938BFE5_713x0.jpg)
Bændasamtök Íslands vilja að erlendri fjárfestingu í jörðum á íslenskri grundu verði þrengri skorður settar en fram koma í nýju frumvarpi til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/A6A1660EEEC92E1367217A76DE4AA408C4759D4CBDFB6DB90D83656F3380957E_308x200.jpg)
Kínverji vill reisa risahótel á Grímsstöðum á Fjöllum
Kínverskur auðjöfur hefur kynnt sveitarstjórnarmönnum á Norðausturlandi áform um milljarða fjárfestingu í ferðaþjónustu á svæðinu, sem fela meðal annars í sér byggingu stór hótels á Grímsstöðum á Fjöllum.