Metfjöldi íslenskra fyrirtækja á tækniráðstefnu í Helsinki Bjarki Sigurðsson skrifar 17. nóvember 2022 11:17 Fulltrúar Íslands hittu sendiherra Íslands í Finnlandi í sendiráðinu í Helsinki í gær. Sprota- og tækniráðstefnan Slush fer fram um þessar mundir í Helsinki í Finnlandi. Fulltrúar frá 65 íslenskum fyrirtækjum eru staddir þar úti en aldrei hafa jafn mörg fyrirtæki sent fulltrúa á ráðstefnuna. Rúmlega hundrað Íslendingar skipta sendinefndina. Íslendingar eru ekki einungis gestir á ráðstefnunni heldur munu nokkrir koma þar fram. Davíð Helgason, stofnandi Unity, mun taka þátt í pallborðsumræðum um loftslagsfjárfestingar og munu fulltrúar frá Hopp, Avo og Indó koma fram á viðburði þar sem upprennandi stjörnur í frumkvöðlaheiminum fá tækifæri til að kynna sig á stóra sviði ráðstefnunnar. Þá mun hljóðtæknifyrirtækið Treble koma fram á lokakvöldi Silicon Vikings New Nordics Pitch Competition og orkufyrirtækið Snerpa Power taka þátt í pallborðsumræðum á vegum Norrænu nýsköpunarsetranna. „Slush laðar til sín helstu fjárfesta á sviði nýsköpunar í heiminum. Viðburðurinn hefur vaxið ár frá ári en nú sækja tæplega fimm þúsund sprotafyrirtæki og næstum þrjú þúsund fjárfestingasjóðir Helsinki heim,“ er haft eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, stjórnandi Iceland Innovation Week, í tilkynningu. Á meðal þeirra fjölmörgu íslensku fyrirtækja sem sækja Slush má nefna Smitten, Taktikal, Oz, Lucinity, Ankeri, Evolytes og Empower. Nýsköpun Finnland Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Íslendingar eru ekki einungis gestir á ráðstefnunni heldur munu nokkrir koma þar fram. Davíð Helgason, stofnandi Unity, mun taka þátt í pallborðsumræðum um loftslagsfjárfestingar og munu fulltrúar frá Hopp, Avo og Indó koma fram á viðburði þar sem upprennandi stjörnur í frumkvöðlaheiminum fá tækifæri til að kynna sig á stóra sviði ráðstefnunnar. Þá mun hljóðtæknifyrirtækið Treble koma fram á lokakvöldi Silicon Vikings New Nordics Pitch Competition og orkufyrirtækið Snerpa Power taka þátt í pallborðsumræðum á vegum Norrænu nýsköpunarsetranna. „Slush laðar til sín helstu fjárfesta á sviði nýsköpunar í heiminum. Viðburðurinn hefur vaxið ár frá ári en nú sækja tæplega fimm þúsund sprotafyrirtæki og næstum þrjú þúsund fjárfestingasjóðir Helsinki heim,“ er haft eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur, stjórnandi Iceland Innovation Week, í tilkynningu. Á meðal þeirra fjölmörgu íslensku fyrirtækja sem sækja Slush má nefna Smitten, Taktikal, Oz, Lucinity, Ankeri, Evolytes og Empower.
Nýsköpun Finnland Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira