Ragnar og Hörður kallaðir inn gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 11:13 Hörður Axel Vilhálmsson verður í landsliðsbúningnum í dag en óvíst er hve mikið hann getur beitt sér. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópi Íslands eftir tapið nauma gegn Georgíu á föstudag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í dag, í undankeppni HM karla í körfubolta. Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77) HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77)
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Ná heimamenn að töfra fram svör? Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira