Guðmundur í Víði bjó sér til fossnið við Elliðavatn Kristján Már Unnarsson skrifar 13. nóvember 2022 12:36 Húsið Víðivellir við Elliðavatn er núna umlukið háum trjágróðri sem Guðmundur ræktaði upp. Bátaskýlið til vinstri. Arnar Halldórsson „Það blundaði alltaf í honum svo mikill bóndi. Hann hafði svo gaman af náttúrunni,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, þegar hann útskýrir hversvegna faðir hans, Guðmundur Guðmundsson, forstjóri Trésmiðjunnar Víðis, valdi að byggja upp heimili fjölskyldunnar í sveit við Elliðavatn. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Ólafur frá æskuárunum við Elliðavatn en það var árið 1961 sem Guðmundur og eiginkona hans, Ólafía Ólafsdóttir, byggðu sér hús við vatnið, sem þau nefndu Víðivelli. Þar ólu þau upp fimm syni og héldu einnig húsdýr framanaf. Fjölskyldumynd frá árinu 1971.Úr einkasafni Guðmundur í Víði var á þeim árum einn kunnasti iðnrekandi landsins. Það þótti aðdáunarvert að honum skyldi hafa tekist að byggja upp eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með eitthundrað manns í vinnu þrátt fyrir að vera blindur. Fossinn og lækurinn sem Guðmundur í Víði bjó til á lóð fjölskyldunnar. Grjótinu hlóð hann utan á bátaskýlið.Úr einkasafni Örorkan kom heldur ekki í veg fyrir að hann ræktaði upp sælureit fjölskyldunnar með lystigarði þar sem áður var berangur með móa og melum. Þá smíðaði hann bátaskýli við vatnið sem hýsti einnig vatnsdælu. „Pabbi vildi hafa árnið þannig að hann smíðaði foss hér og með dælu hérna niðri. Það var mikið mas oft að koma þessu í gang og láta fossinn ganga hér á sumrin. Svo lá pabbi hér í þessari kvos hér fyrir neðan undir blómabeði,“ segir Ólafur. Ólafur Kr. Guðmundsson sýnir bátaskýlið. Þar inni var vatnsdælan.Arnar Halldórsson Þátturinn Um land allt um Elliðavatn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum þar sem Ólafur segir frá föður sínum og manngerða fossinum: Síðari þátturinn um Elliðavatn og vatnasvið þess er á dagskrá Stöðvar 2 annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá kynningarstiklu seinni þáttarins: Um land allt Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53 Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44 Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 segir Ólafur frá æskuárunum við Elliðavatn en það var árið 1961 sem Guðmundur og eiginkona hans, Ólafía Ólafsdóttir, byggðu sér hús við vatnið, sem þau nefndu Víðivelli. Þar ólu þau upp fimm syni og héldu einnig húsdýr framanaf. Fjölskyldumynd frá árinu 1971.Úr einkasafni Guðmundur í Víði var á þeim árum einn kunnasti iðnrekandi landsins. Það þótti aðdáunarvert að honum skyldi hafa tekist að byggja upp eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins með eitthundrað manns í vinnu þrátt fyrir að vera blindur. Fossinn og lækurinn sem Guðmundur í Víði bjó til á lóð fjölskyldunnar. Grjótinu hlóð hann utan á bátaskýlið.Úr einkasafni Örorkan kom heldur ekki í veg fyrir að hann ræktaði upp sælureit fjölskyldunnar með lystigarði þar sem áður var berangur með móa og melum. Þá smíðaði hann bátaskýli við vatnið sem hýsti einnig vatnsdælu. „Pabbi vildi hafa árnið þannig að hann smíðaði foss hér og með dælu hérna niðri. Það var mikið mas oft að koma þessu í gang og láta fossinn ganga hér á sumrin. Svo lá pabbi hér í þessari kvos hér fyrir neðan undir blómabeði,“ segir Ólafur. Ólafur Kr. Guðmundsson sýnir bátaskýlið. Þar inni var vatnsdælan.Arnar Halldórsson Þátturinn Um land allt um Elliðavatn verður endursýndur á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 15:05. Einnig má nálgast hann á streymisveitunni Stöð 2+. Hér má sjá fimm mínútna kafla úr þættinum þar sem Ólafur segir frá föður sínum og manngerða fossinum: Síðari þátturinn um Elliðavatn og vatnasvið þess er á dagskrá Stöðvar 2 annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá kynningarstiklu seinni þáttarins:
Um land allt Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53 Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44 Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Fólk sem býr og starfar við Elliðavatn lýsir dásemdum útvistarperlunnar „Það er alveg dásamlegt að vinna hérna. Þessi kyrrð og nánd við náttúruna. Þetta er ólýsanlegur vinnustaður. Þetta eru forréttindi að fá að vinna á þessum stað,“ segir Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, en skrifstofa félagsins er í Elliðavatnsbænum. Auður býr auk þess í Norðlingaholti, en hún segir það meðal lífsgæða hverfisins hvað það er nálægt Heiðmörk. 7. nóvember 2022 14:53
Bóndinn í borginni minnir á hvar stór hluti landbúnaðarvara er framleiddur Bóndi sem stundar landbúnað á lögbýli í einu af nýjustu hverfum Kópavogs segir fólk almennt ekki átta sig á því hversu stór hluti af landbúnaðarvörum Íslendinga sé framleiddur á Reykjavíkursvæðinu. 11. nóvember 2022 22:44
Skógariðnaður vex upp af trjánum í Heiðmörk Sjötíu árum eftir að fyrstu trén voru gróðursett í Heiðmörk er svæðið farið að gefa af sér umtalsverðar skógarnytjar. Borðviður, veggklæðningar og gólffjalir eru meðal afurða sem verða til í sögunarmyllu Skógræktarfélags Reykjavíkur. 7. nóvember 2022 21:21