Sven-Bertil Taube er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2022 09:53 Sven-Bertil Taube er látinn, 87 ára að aldri. Wikipedia Einn ástkærasti listamaður Svía, Sven-Bertil Taube, er látinn, 87 ára að aldri. Hann var sonur tónskáldsins Evert Taube og öðlaðist frægð fyrir endurútgáfur af lögum föður síns. Sænska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Fyrsta plata Sven-Bertil kom út árið 1954 þegar hann var tvítugur. Plötuna tók hann upp í Connecticut í Bandaríkjunum þar sem hann bjó ásamt foreldrum sínum. Á plötuni söng hann klassísk sænsk lög. Sex árum seinna gaf hann út aðra plötu þar sem hann söng lög sænska tónskáldsins Carl Michael Bellman. Sama ár gaf hann út aðra plötu þar sem hann söng lög sem faðir hans hafði samið. Á sjöunda og áttunda áratugnum gaf hann út tuttugu breið- og smáskífur en eftir það fór útgáfugleði hans dvalandi. Á sama tíma hóf hann leiklistarferil sinn. Hann lék mikið í leikhúsi, þar á meðal í leikhúsi á West End í London. Hann bjó lengi vel í ensku höfuðborginni. Sven-Bertil þótti afar góður leikari og hlaut mörg verðlaun fyrir leik sinn, þar á meðal fyrir myndirnar En enkel till Antibes sem kom út árið 2011 og Händerna sem kom út árið 1994. Sjón Sven-Bertils fór versnandi með árunum og greindist hann með sjóndepilsrýrnun. Hann ræddi mjög opinskátt um veikindi sín í heimildarmynd um líf hans sem sýnd var í sænska ríkissjónvarpinu árið 2016. Svíþjóð Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið greinir frá þessu. Fyrsta plata Sven-Bertil kom út árið 1954 þegar hann var tvítugur. Plötuna tók hann upp í Connecticut í Bandaríkjunum þar sem hann bjó ásamt foreldrum sínum. Á plötuni söng hann klassísk sænsk lög. Sex árum seinna gaf hann út aðra plötu þar sem hann söng lög sænska tónskáldsins Carl Michael Bellman. Sama ár gaf hann út aðra plötu þar sem hann söng lög sem faðir hans hafði samið. Á sjöunda og áttunda áratugnum gaf hann út tuttugu breið- og smáskífur en eftir það fór útgáfugleði hans dvalandi. Á sama tíma hóf hann leiklistarferil sinn. Hann lék mikið í leikhúsi, þar á meðal í leikhúsi á West End í London. Hann bjó lengi vel í ensku höfuðborginni. Sven-Bertil þótti afar góður leikari og hlaut mörg verðlaun fyrir leik sinn, þar á meðal fyrir myndirnar En enkel till Antibes sem kom út árið 2011 og Händerna sem kom út árið 1994. Sjón Sven-Bertils fór versnandi með árunum og greindist hann með sjóndepilsrýrnun. Hann ræddi mjög opinskátt um veikindi sín í heimildarmynd um líf hans sem sýnd var í sænska ríkissjónvarpinu árið 2016.
Svíþjóð Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira