Árbæjarskóli og Austurbæjarskóli komnir í úrslit Skrekks Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 10. nóvember 2022 00:13 Teymi Árbæjarskóla (t.v.) og Austurbæjarskóla. Facebook/Skrekkur Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli komust áfram á þriðja og jafnframt síðasta undanúrslitakvöldi Skrekks. Átta atriði komast í úrslit og verða seinustu tvö atriðin sem dómnefnd hleypir í úrslit, kynnt í fyrramálið. Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum. Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Skrekkur er hæfileikakeppni fyrir grunnskóla í Reykjavík og hefur keppnin verið haldin um árabil. Keppnin fer að þessu sinni fram á fjölum stóra sviðs Borgarleikhússins. 195 ungmenni úr Reykjavík tóku þátt í kvöld en 614 unglingar úr 24 skólum taka þátt í keppninni. Skólarnir sem kepptu í gær voru Austurbæjarskóli, Árbæjarskóli, Dalskóli, Hólabrekkuskóli, Landakotsskóli, Norðlingaskóli, Réttarholtsskóli og Ölduselsskóli. Eins og fyrr segir voru það atriði Austurbæjarskóla sem bar nafnið „Kemur í ljós“ og atriði Árbæjarskóla, „Svið lífsins“ sem komust áfram í úrslitin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Úrslit Skrekks fara fram 14. Nóvember næstkomandi en Fellaskóli, Hagaskóli, Seljaskóli, Sæmunarskóli, Austurbæjarskóli og Árbæjarskóli hafa nú tryggt sér sæti í úrslitum.
Skrekkur Reykjavík Krakkar Grunnskólar Tengdar fréttir Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06 Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram í Skrekk Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks 2022 fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og fór svo að atriði Fellaskóla og Hagaskóla komust áfram í úrslitin. 8. nóvember 2022 07:06
Seljaskóli og Sæmundarskóli áfram í Skrekk Seljaskóli og Sæmundarskóli komust áfram á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. 9. nóvember 2022 07:40