Söngvari Nazareth er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2022 07:32 Dan McCafferty á tónleikum í Varsjá árið 2012. EPA Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog. Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband) Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
Bassaleikari Nazareth, Pete Agnew, staðfesti andlátið í færslu á Instagram. Sagði hann þetta sorglegustu tilkynningu sem hann hafi nokkurn tímann þurft að færa. Eiginkona McCafferty, Maryann, og fjölskylda hafi misst yndislegan eiginmann og föður, Agnew sjálfur hafi misst sinn besta vin og heimurinn allur hafi misst einn mesta söngvara sögunnar. McCafferty var í hópi stofnmeðlima Nazareth, en sveitin var stofnuð í Dunfirmline í Skotlandi árið 1968. Hinir stofnmeðlimir sveitarinnar voru bassaleikarinn Agnew, gítarleikarinn Manny Charlton og trommarinn Darrell Sweet. Sveitin sló í gegn í Bretlandi með þriðju plötu sinni, Razamanaz, árið 1973 og ári síðar gáfu þeir út plötuna Loud and Proud. Lagið Love Hurts var upprunalega lag Everly-bræðra en Nazareth gaf úr ábreiðu af laginu árið 1975 sem naut gríðarlegra vinsælda. McCafferty hætti að koma fram með Nazareth árið 2013 vegna vanheilsu. View this post on Instagram A post shared by Nazareth (@nazarethband)
Andlát Tónlist Bretland Skotland Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira