Man. Utd og Barcelona mætast Sindri Sverrisson skrifar 7. nóvember 2022 12:19 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni og þurfa því að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum, þar sem þeir mæta Barcelona. Getty/David Davies Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía) Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Í umspilinu mætast liðin sem enduðu í 3. sæti síns riðils í Meistaradeild Evrópu og liðin sem enduðu í 2. sæti síns riðils í Evrópudeildinni. Eitt Íslendingalið er í keppninni en það er danska liðið Midtjylland sem landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson leikur með en Midtjylland mætir Sporting Lissabon. Dráttinn má sjá hér að neðan. Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma Umspilið fer fram 16. og 23. febrúar. Liðin sem vinna komast áfram í 16-liða úrslit en þar bíða liðin átta sem unnu sinn riðil í Evrópudeildinni. Þau lið eru Arsenal, Fenerbahce, Real Betis, Union Saint-Gilloise, Real Sociedad, Feyenoord, Freiburg, Ferencváros. Drátturinn í dag var í beinni útsendingu á Vísi og hér má sjá útsendinguna. Klippa: Drátturinn í Evrópudeild UEFA Hér að neðan má sjá flokkana tvo fyrir dráttinn í dag. Lið úr sama flokki gátu ekki mæst og ekki heldur lið frá sama landi. Lið úr Evrópudeild: PSV (Holland) Roma (Ítalía) Manchester United (England) Nantes (Frakkland) Rennes (Frakkland) Union Berlín (Þýskaland) Midtjylland (Danmörk) Monaco (Frakkland) Lið úr Meistaradeild: Ajax (Holland) Barcelona (Spánn) Salzburg (Austurríki) Sevilla (Spánn) Leverkusen (Þýskaland) Sporting Lissabon (Portúgal) Shaktar Donetsk (Úkraína) Juventus (Ítalía)
Umspilið: Barcelona - Man. Utd Juventus - Nantes Sporting Lissabon - Midtjylland Shaktar Donetsk - Rennes Ajax - Union Berlín Leverkusen - Monaco Sevilla - PSV Eindhoven Salzburg - Roma
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Getur varla gengið lengur Sport Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7. nóvember 2022 11:20