Newcastle fór létt með Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:45 Newcastle hefur spilað frábærlega á tímabilinu. Robin Jones/Getty Images Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Það strax ljóst hvort liðið væri í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar og hvort liðið væri að reyna hrista falldrauginn af sér þegar Southampton tók á móti Newcastle í dag. Miguel Almiron hefur verið frábær undanfarnar vikur og sá hann til þess að gestirnir voru 1-0 yfir í hálfleik. Í þeim síðari bættu Chris Wood og Joe Willock við mörkum áður en Romain Perraud minnkaði muninn. Bruno Guimarães átti þó síðasta orðið og sá til þess að Newcastle vann þægilegan 4-1 sigur. FULL-TIME Southampton 1-4 NewcastleMiguel Almiron and Newcastle's remarkable form continues, they're up to third with their fourth win in a row#SOUNEW pic.twitter.com/X0ZXQB24ru— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Newcastle fer þar með upp í 3. sætið með 27 stig eftir 14 leiki á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Lundúnaliðin West Ham og Crystal Palace áttust einnig við í dag. Saïd Benrahma kom Hömrunum yfir en Wilfred Zaha jafnaði metin og lagði svo upp sigurmarkið á hinn unga Michael Olise þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. FULL-TIME West Ham 1-2 Crystal PalaceMichael Olise's late, late goal earns Patrick Vieira's side their first away win of the season#WHUCRY pic.twitter.com/su5fzQrNiS— Premier League (@premierleague) November 6, 2022 Lokatölur 2-1 og Palace komið upp í 9. sæti með 19 stig á meðan West Ham er í 15. sæti með 14 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira