Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 16:16 Meistararnir fyrir leik dagsins. Valgeir Lunddal er lengst til vinstri í efri röð. BK Häcken Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Andri Lucas var í byrjunarliði Norrköping í dag og hann lagði upp fyrsta mark leiksins þegar skot hans var varið en Laorent Shabani fylgdi eftir og kom gestunum yfir þegar aðeins sex mínútur voru liðnar. Gästande IFK Norrköping och Laorent Shabani sätter ledningsmålet mot BK Häcken tidigt i matchen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/ZqELGAjbfT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Heimamenn jöfnuðu metin á 18. mínútu en Shabani var aftur á ferðinni eftir rúman hálftíma og staðan orðin 2-1 Norrköping í vil. Valgeir Lunddal átti svo sendingu á Mikkel Rygaard Jensen sem jafnaði metin með þrumuskoti og staðan 2-2 í hálfleik. Månadens spelare, Mikkel Rygaard, kvitterar för BK Häcken precis innan paus! 2-2.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/gwfbvZBllu— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Amane Romeo kom Häcken yfir í síðari hálfleik og virtist sem það yrði sigurmarkið. Arnór Sigurðsson var á annarri skoðun en hann jafnaði metin í 3-3 með glæsilegu marki á 94. mínútu og þar við sat. Íslendingar svo sannarlega í aðalhlutverkum í þessum stórskemmtilega leik. Arnor Sigurdsson kvitterar för IFK Norrköping i den 94:e minuten! 3-3. pic.twitter.com/lFYCzg3NEc— discovery+ sport (@dplus_sportSE) November 6, 2022 Valgeir Lunddal spilaði 88 mínútur í hægri bakverði meistaranna á meðan Arnór Ingvi Traustason, Arnór Sigurðsson og Andri Lucas byrjuðu fyrir gestina. Ari Freyr Skúlason leysti Arnór Ingva af velli í síðari hálfleik. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði 80 mínútur í 1-0 útisigri Elfsborg á AIK. Davíð Kristján Ólafsson nældi sér í gult spjald í 4-0 sigri Kalmar á Sundsvall. Aron Bjarnason spilaði allan leikinn í 3-2 tapi Sirius gegn Varberg. Óli Valur Ómarsson kom inn af bekknum undir lok leiks hjá Sirius.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Sögðu ekki „til hamingju“ við Valgeir heldur „takk“ „Þetta var allt annað en að vinna með Val á einhverju skíta-covidtímabili. Þetta var geggjað,“ segir Valgeir Lunddal Friðriksson, laufléttur í bragði, eftir að hafa orðið Svíþjóðarmeistari með Häcken um helgina. 2. nóvember 2022 09:01