Yfirbuguðu innbrotsþjóf á nærbuxum og í slopp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. nóvember 2022 20:11 Atvikið á að hafa gerst á Selfossi. vísir/vilhelm Rétt fyrir klukkan 7 í gærmorgun braust innbrotsþjófur inn í bílskúr á Selfossi. Hann gat hins vegar vart verið óheppnari með fórnarlamb en stæðilegur lögreglumaður á nærbuxum yfirbugaði þjófinn. Til aðstoðar kom svo nágranni lögreglumannsins, fangavörður í náttslopp. Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis. Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Kristófer Helgason segir frá þessu í Reykjavík síðdegis. Söguna segir hann sanna og rekur málsatvik nánar í þættinum. „Maðurinn heyrir þarna eitthvað þrusk út í bílskúr og ákveður að kanna málið. Þegar hann kemur í dyragættina þá sér hann innbrotsþjófinn þar sem hann mundar mótorhjól og reynir að koma því í gang. Okkar maður sem stóð þarna á nærbuxum einum fata, stökk á eftir þjófnum, sem leggur á flótta, og nær honum við enda götunnar,“ segir Kristófer. Hlusta má á söguna í heild sinni í spilaranum að neðan: Hann hafi þannig náð taki á þjófnum. „Nema hvað, að í götunni býr að auki stór og stæðilegur fangavörður sem kemur þarna út á sloppnum sínum. Hann var nefnilega mjög óheppinn þess. Þetta endar þá með því að lögreglumaðurinn er með þjófinn í tökum og fangavörðurinn tók stjórn á fótum hans. Þarna var hann bara í kleinu þar til hjálp barst.“ „Svona gerist hvergi, nema á Selfossi,“ svaraði Þórdís Valsdóttir, annar þáttastjórnandi Reykjavík síðdegis.
Reykjavík síðdegis Árborg Lögreglumál Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira