Rithöfundurinn Julie Powell er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. nóvember 2022 19:44 Julie Powell lést 49 ára. Getty/Gregg DeGuire Rithöfundurinn Julie Powell, sem best er þekkt fyrir að hafa eldað allar uppskriftir í bók kokksins Juliu Child, „Mastering the Art of French Cooking“ er látin 49 ára að aldri. Powell lést úr hjartastoppi á heimili sínu í New York. Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Powell hóf vegferð sína með bók Juliu Child í bloggformi árið 2002, þá að verða þrjátíu ára gömul, í lítilli íbúð sem hún deildi með eiginmanni sínum í Long Island í New York ríki. New York Times greina frá því að Powell hafi upplifað sig í mikilli tilvistarkreppu árið 2002 og hún hafi í raun neyðst til þess að gera eitthvað með líf sitt. Þaðan hafi hugmyndin að því að elda allar uppskriftir fyrrnefndrar bókað sprottið upp. Á 365 dögum eldaði Powell 524 uppskriftir og átti hún sér dygga aðdáendur sem fylgdust grannt með því hvort að henni tækist markmið sitt, að klára uppskriftirnar innan árs. Henni tókst ætlunarverk sitt á endanum og áður en árinu lauk hafði bloggið fengið fjögur hundruð þúsund heimsóknir. Árið 2009 kom út kvikmynd um vegferð Powell sem margir þekkja eflaust en myndin bar heitið „Julie&Julia“ og voru Amy Adams, Meryl Streep og Stanley Tucci í aðalhlutverkum ásamt fleirum. Kvikmyndin varð gífurlega vinsæl en hún var síðasta verk hins vinsæla leikstjóra og handritshöfundar, Noru Ephron. Ephron er til dæmis þekkt fyrir kvikmyndir á borð við „You‘ve Got Mail“ og „Sleepless in Seattle.“ Hér má sjá Noru Ephron (t.v.), Meryl Streep og Amy Adams.Getty/Kevin Winter Stiklu úr kvikmyndinni „Julie&Julia“ má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Andlát Matur Bandaríkin Menning Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira