Sektað vegna ráðningar Rooney Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2022 17:01 Wayne Rooney var ráðinn án þess að tveir kandídatar úr minnihlutahópum kæmu af alvöru til greina í þjálfarastarfið hjá D.C. United. Getty/Rich von Biberstein Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Félagið var sektað um 25.000 Bandaríkjadali, jafnvirði um 3,6 milljóna króna, fyrir að hafa ekki fylgt reglum deildarinnar varðandi fjölbreytileika þeirra kandídata sem rætt var við um að taka við starfinu. Rooney tók við af Hernan Losada í júlí eftir að hafa hætt sem knattspyrnustjóri Derby County nokkrum vikum áður. Í reglum MLS-deildarinnar segir að félög verði að tryggja að í lokahópi þeirra sem komi til greina í þjálfarastarf séu að minnsta kosti tveir sem tilheyri minnihlutahópum, og í það minnsta einn sé svartur eða af afrísk-amerískum uppruna. D.C. United var sektað þar sem að í ljós kom að þó að rætt hefði verið við tvo menn sem tilheyrðu minnihlutahópum þá gæti annar þeirra ekki talist til þeirra sem voru í lokahópi þeirra sem komu til greina, þar sem að í viðtali við hann hefði komið fram að hann gæti ekki tekið að sér starfið. Í yfirlýsingu frá MLS segir að þar af leiðandi hafi félaginu borið skylda til að finna annan kandídat eða fara fram á undanþágu. Það var ekki gert. D.C. United hefur ekki vegnað vel undir stjórn Rooney en liðið endaði neðst í austurdeild MLS-deildarinnar með aðeins sjö sigra í 34 leikjum. Félagið samþykkti sektina sem það hlaut.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira