Hiti, högg og þreyta Haalands Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 07:31 Erling Haaland náði ekki að skora í gærkvöld og í þriðja leiknum af síðustu fjórum tókst Manchester City ekki að skora. Getty/Marcel ter Bals Erling Haaland lék aðeins fyrri hálfleikinn þegar Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira