Kallaði nýja forsætisráðherrann Rashee Sanook Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 18:21 Joe Biden átti erfitt með að bera fram nafn forsætisráðherra Bretlands, Rishi Sunak. EPA/Yuri Gripas Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, var ekki með nafn Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, á hreinu þegar hann óskaði honum til hamingju með nýja starfið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem seinheppni forsetans þegar kemur að orðavali vekur athygli. Í gærkvöldi sendi Joe Biden Bandaríkjaforseti hamingjuóskir á Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Eða, hann var líklegast að reyna að senda hamingjuóskir á hann því hann óskaði reyndar „Rashee Sanook“ til hamingju með nýju stöðuna. Forsetinn hefur greinilega ekki æft framburð sinn áður en hann stökk upp í pontu. Biden áttaði sig ekki á mistökum sínum og hélt ræðu sinni áfram. Þar sagði hann þetta vera ótrúlegan viðburð. Forsetinn hefur áður verið hafður að háði og spotti fyrir orð sín. Hann á það til að gleyma um hvað hann er að tala og mismæla sig ansi hressilega. Þá gerðist hann eitt sinn sekur um að búa til sitt eigið orð er hann reyndi að lýsa Bandaríkjunum. Þegar forsetinn var að tala um skerðingu á rétti kvenna til þungunarrofs var hann að lesa ræðu sína af skjá. Á skjánum var hann beðinn um að leggja áherslu á orð sín með því að endurtaka síðustu setningu. Í staðinn fyrir að gera það las forsetinn upphátt: „Endurtaktu setninguna“. Repeat the line Prompter pic.twitter.com/3VXi9cgjVR— Ali (@bringyourownear) October 16, 2022 Svo var það þegar forsetinn ætlaði að byrja ræðu sína á tveimur orðum. En orðin tvö urðu óvart þrjú. Two words: made in America. Biden? Bruh? pic.twitter.com/ALFLojk0DW— Damien Jamar (@DamienJamar336) October 22, 2022 Joe Biden verður áttatíu ára gamall þann 20. nóvember næstkomandi. Biden er elsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en næst á eftir honum kemur Ronald Reagan sem var 77 ára og 349 daga þegar hann hætti sem forseti. Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Í gærkvöldi sendi Joe Biden Bandaríkjaforseti hamingjuóskir á Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Eða, hann var líklegast að reyna að senda hamingjuóskir á hann því hann óskaði reyndar „Rashee Sanook“ til hamingju með nýju stöðuna. Forsetinn hefur greinilega ekki æft framburð sinn áður en hann stökk upp í pontu. Biden áttaði sig ekki á mistökum sínum og hélt ræðu sinni áfram. Þar sagði hann þetta vera ótrúlegan viðburð. Forsetinn hefur áður verið hafður að háði og spotti fyrir orð sín. Hann á það til að gleyma um hvað hann er að tala og mismæla sig ansi hressilega. Þá gerðist hann eitt sinn sekur um að búa til sitt eigið orð er hann reyndi að lýsa Bandaríkjunum. Þegar forsetinn var að tala um skerðingu á rétti kvenna til þungunarrofs var hann að lesa ræðu sína af skjá. Á skjánum var hann beðinn um að leggja áherslu á orð sín með því að endurtaka síðustu setningu. Í staðinn fyrir að gera það las forsetinn upphátt: „Endurtaktu setninguna“. Repeat the line Prompter pic.twitter.com/3VXi9cgjVR— Ali (@bringyourownear) October 16, 2022 Svo var það þegar forsetinn ætlaði að byrja ræðu sína á tveimur orðum. En orðin tvö urðu óvart þrjú. Two words: made in America. Biden? Bruh? pic.twitter.com/ALFLojk0DW— Damien Jamar (@DamienJamar336) October 22, 2022 Joe Biden verður áttatíu ára gamall þann 20. nóvember næstkomandi. Biden er elsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna en næst á eftir honum kemur Ronald Reagan sem var 77 ára og 349 daga þegar hann hætti sem forseti.
Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira