Bein útsending: Erlendar konur á vinnumarkaði í brennidepli á Jafnréttisþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2022 08:46 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar til þingsins. Vísir/Vilhelm Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag. Samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna skal ráðherra boða til jafnréttisþings á tveggja ára fresti þar sem fjalla skal um jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira