„Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 23. október 2022 16:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna), þjálfari Fram var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu FH 3-0 í Bestu-deild karla í dag. Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0 í fyrri hálfleik og Guðmundur Magnússon bætti þriðja markinu við í seinni. „Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“ Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
„Ég er mjög ánægður, það er alltaf gott að vinna. Það er nú tilgangurinn með þessu, að vinna leikina. Það er gott að halda hreinu, við gerum það ekki oft en við skorum alltaf mörk þannig að ef að við höldum hreinu erum við mjög líklegir til að vinna,“ sagði Jón í leikslok. Jón var sáttur með frammistöðu liðsins heilt yfir. Hann var sérstaklega ánægður með hvernig hans menn stóðu varnarleikinn. „Heilt yfir var þetta jafn og hörkuleikur, barist á báða bóga en við vorum duglegir og tilbúnir að mæta þessu. Við fórnuðum okkur þegar að það þurfti að verja markið okkar og sóttum svo bara vel þegar að tækifærið var og skoruðum þrjú frábær mörk.“ Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, er búin að vera meiddur í síðustu leikjum. Jón segir hann ekki vera tilbúin en vonast eftir að fá hann inn í síðasta leik liðsins „Hann er ekki tilbúin, hann hefur ekkert getað æft. Hann er búin að reyna síðustu tvær vikur og sérstaklega síðustu viku og getur skokkað. Þetta eru liðbanda meiðsl og ef að hann stígur illa í fótinn að þá er hætt á að þetta versni og taki sig aftur upp.“ Það er búið að vera orðrómur um að Alex Freyr sé að semja við Breiðablik fyrir næsta tímabil. Jón sagði að tíminn muni leiða það í ljós hvort Alex sé á förum frá félaginu. „Það er einn leikur eftir af þessu tímabili þannig að við skulum ekkert útiloka það. Svo er ekkert klárt í því heldur. Tíminn verður að leiða það í ljós held ég.“
Íslenski boltinn Fram Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Leik lokið: Fram - FH 3-0 | Guðmundur jafnaði Nökkva FH-ingar sáu vart til sólar þrátt fyrir að hún skein skært er þeir sóttu Fram heim í Bestu deilda karla í dag. Það voru danskir dagar í fyrri hálfleik þar sem að Jannik Holmsgard kom Fram í 2-0. Guðmundur Magnússon jafnaði KA-manninn Nökkva Þeyr Þórisson á markalistanum er hann skoraði þriðja mark Framara í seinni hálfleik. Lokatölur 3-0.Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 23. október 2022 13:16