„Óttinn við að tapa er hættur að vera yfirgnæfandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 20. október 2022 20:30 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur vann Þór Þorlákshöfn í 3. umferð Subway deildar-karla 89-91. Þetta var fyrsti sigur Hattar á tímabilinu og var Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, afar kátur eftir annan sigurinn á Þór Þorlákshöfn í röð. „Mér er alveg sama á móti hvaða liði ég spila ef við vinnum en ég ætla ekki að vera með hroka og segja að ég væri til í að spila við Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Þeir eru erfiðir og við höfum spilað tvo erfiða leiki gegn þeim í bikar og núna í deildinni þannig það verður fínt að fá annað lið í næstu viku sem er Tindastóll,“ sagði Viðar Örn aðspurður hvort hann væri til í að mæta Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Viðar var afar ánægður með varnarleikinn og baráttuna hjá sínu liði sem að hans mati stóð upp úr. „Mér fannst varnarleikurinn og fráköst hjá okkur. Þeir hittu úr erfiðum skotum í lokin og ég var ánægður með mína menn sem kláruðu þetta. Það er að verða til meiri þekking og við erum að verða stærri í okkur að fara að sækja sigra í stað þess að óttinn við tap er yfirgnæfandi.“ Þór Þorlákshöfn var þremur stigum yfir í hálfleik og lenti Höttur í villuvandræðum og Viðar hrósaði þeim sem komu inn af bekknum. „Við fengum margar villur á okkur í öðrum leikhluta þar sem þeir fóru snemma í bónus sem reyndist okkur erfitt á tímabili. Það var gott að fá Benna slátrara í leikinn til að berja á gamla maninnum þeirra sem gekk vel. “ Viðar var ánægður með þriðja leikhluta þar sem vörn Hattar var góð og heimamenn gerðu aðeins ellefu stig. „Vörnin var góð í þriðja leikhluta. Þegar þetta smellur þá erum við flottir og við þurfum bara að setja saman lengri kafla og byggja á því sem við viljum standa fyrir. Við náðum að sýna meira af því en áður og þetta kemur með blessaða kalda vatninu.“ Viðar sagði léttur að lokum að áran yfir blaðamanni hafi gert herslumuninn á lokamínútunum í leiknum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
„Mér er alveg sama á móti hvaða liði ég spila ef við vinnum en ég ætla ekki að vera með hroka og segja að ég væri til í að spila við Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Þeir eru erfiðir og við höfum spilað tvo erfiða leiki gegn þeim í bikar og núna í deildinni þannig það verður fínt að fá annað lið í næstu viku sem er Tindastóll,“ sagði Viðar Örn aðspurður hvort hann væri til í að mæta Þór Þorlákshöfn í hverri viku. Viðar var afar ánægður með varnarleikinn og baráttuna hjá sínu liði sem að hans mati stóð upp úr. „Mér fannst varnarleikurinn og fráköst hjá okkur. Þeir hittu úr erfiðum skotum í lokin og ég var ánægður með mína menn sem kláruðu þetta. Það er að verða til meiri þekking og við erum að verða stærri í okkur að fara að sækja sigra í stað þess að óttinn við tap er yfirgnæfandi.“ Þór Þorlákshöfn var þremur stigum yfir í hálfleik og lenti Höttur í villuvandræðum og Viðar hrósaði þeim sem komu inn af bekknum. „Við fengum margar villur á okkur í öðrum leikhluta þar sem þeir fóru snemma í bónus sem reyndist okkur erfitt á tímabili. Það var gott að fá Benna slátrara í leikinn til að berja á gamla maninnum þeirra sem gekk vel. “ Viðar var ánægður með þriðja leikhluta þar sem vörn Hattar var góð og heimamenn gerðu aðeins ellefu stig. „Vörnin var góð í þriðja leikhluta. Þegar þetta smellur þá erum við flottir og við þurfum bara að setja saman lengri kafla og byggja á því sem við viljum standa fyrir. Við náðum að sýna meira af því en áður og þetta kemur með blessaða kalda vatninu.“ Viðar sagði léttur að lokum að áran yfir blaðamanni hafi gert herslumuninn á lokamínútunum í leiknum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn