Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 15:30 John Legend segist hafa verið sjálfselskur í upphafi sambandsins. Getty/Michael Buckner Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30