Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 15:30 John Legend segist hafa verið sjálfselskur í upphafi sambandsins. Getty/Michael Buckner Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30