Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 13:01 Guðjón Hauksson lenti í æsispennandi einvígi gegn Karli Helga Jónssyni í leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast upp úr riðlinum. Hina tvo leikina sína vann Guðjón af miklu öryggi. Stöð 2 Sport Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember. Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember.
Pílukast Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira