Freyr telur fyrirliða Víkinga þann vanmetnasta í Bestu deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 23:30 Júlíus Magnússon var í knattspyrnuskóla Leiknis á sínum tíma. Vísir/Diego Freyr Alexandersson var gestur í hlaðvarpinu Chess After Dark á dögunum. Þar fór hann yfir víðan völl og kom meðal annars inn á þá staðreynd að Júlíus Magnússon, fyrirliði bikarmeistara Víkings, væri vanmetnasti leikmaður deildarinnar. Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira. Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Eins og áður hefur komið fram á Vísi þá er Freyr með tvo af eigendum Lyngby í leikmannahópi liðsins en það verður að teljast einstakt svo vægt sé tekið til orða. Gengi Lyngby hefur ekki verið frábært og um helgina tapaði liðið botnbaráttuslag gegn lærisveinum Erik Hamrén í Álaborg. Lyngby er með minnsta fjármagn allra liða í deildinni sem og nokkurra í B-deild svo ef til vill kemur það ekki á óvart. Freyr var hins vegar spurður hvaða leikmann í Bestu deildinni hann myndi sækja til Lyngby ef allir leikmenn deildarinnar stæðu til boða. „Þessi er helvíti góð,“ sagði Freyr eftir að hafa hugsað sig um í drykklanga stund. „Ég ætla að segja, leikmaður sem er ekki búinn að fara með himinskautum síðustu vikurnar en hefur þann eiginleika sem tikkar í öll box hjá mér og það er Viktor Karl Einarsson (leikmaður Íslandsmeistara Breiðablik).“ „Svo ætla ég að henda í annað nafn því ég þjálfaði hann þegar hann var sex ára í knattspyrnuskóla Leiknis, Júlíus „Agahowa“ Magnússon. Hann er vanmetnasti leikmaðurinn í Bestu deildinni.“ Viðtalið við Frey má heyra í heild sinni hér að neðan en þar ræðir hann einnig skoðun sína á starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands, hversu langt Margrét Lára Viðarsdóttir hefði getað náð hefði hún ekki meiðst, hvað íslenskir þjálfarar þurfa að gera til að komast erlendis og margt fleira.
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira