Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 08:00 Kylian Mbappe fékk ekki það sem forráðamenn Paris Saint-Germain lofuðu honum. AP/Armando Franca Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira
Fréttirnar af því að Mbappe vildi fara frá félaginu í janúar komu fram í evrópskum fjölmiðlum í gær en breska ríkisútvarpið hefur það eftir Luis Campos, íþróttastjóra PSG, að leikmaðurinn hafi aldrei talað um að vilja fara í janúarglugganum. Kylian Mbappe feels "betrayed" by PSG and wants to leave the club in January.That's according to French journalist Julien Laurens.The France forward signed a new three-year deal in May but now feels he made a "mistake".Full story #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 11, 2022 Franski fótboltasérfræðingurinn Julien Laurens sagði aftur á móti frá því sem hann veit um óánægju Mbappe í viðtali við BBC Radio 5 Live. Vandamálið er það sem forráðamenn Paris Saint Germain sögðu við hann þegar Mbappe skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í maí. „Honum finnst að félagið hafi svikið sig hvað það sem honum var lofað þegar hann skrifað undir nýjan samning til ársins 2025,“ sagði Julien Laurens. „Þeir lofuðu honum að kaupa nýjan framherja svo hann fengi að sína spila sína bestu stöðu til hliðar við framherjann, að Neymar yrði seldur, að þeir myndu kaupa miðvörð og Mbappe yrði miðpunktur alls. Ekkert af þessu hefur gerst,“ sagði Laurens. „Við vissum að það væri spenna og núna hefur hann tekið ákvörðun. Hann vill ekki vera þarna lengur. Honum finnst hann hafa gert mistök með því að skrifa undir nýjan samning og að hann hefði átt að fara í sumar. Nú vill hann fara í janúarglugganum,“ sagði Laurens. Mbappe hefur unnið ellefu titla með PSG síðan hann kom frá Mónakó árið 2018 þar af eru fjórir franskir meistaratitlar. Mbappe vill helst komast til Real Madrid en spænska stórliðið er vissulega eitt af fáum félögum sem hefur efni á að bæði kaupa hann frá PSG og borga hans ofurlaun.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Sjá meira