Gummi Ben og Baldur í miðju Meistaradeildaræði í Glasgow Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2022 13:01 Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson á Ibrox. stöð 2 sport Glasgow í Skotlandi iðar af lífi þessa dagana enda fara tveir leikir fram í borginni í Meistaradeild Evrópu á jafn mörgum dögum. Okkar menn, Guðmundur Benediktsson og Baldur Sigurðsson, eru í Glasgow og fylgjast þar með gangi mála. Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Í kvöld fær Celtic RB Leipzig í heimsókn á Celtic Park og á morgun tekur Rangers á móti Liverpool á Ibrox. Þar fyrir utan mætir skoska kvennalandsliðið því írska í umspili um sæti á HM í Glasgow í kvöld. Leikur Rangers og Liverpool er aðalleikur kvöldsins á morgun hjá Stöð 2 Sport og það leyndi sér ekki að þeir Gummi og Baldur hlakka til viðureignarinnar á Ibrox. „Þeir hafa virkað ósannfærandi,“ sagði Baldur um Liverpool sem tapaði 3-2 fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. „Það hefur mikið verið talað um að þeir séu með veika miðju og þurfi að styrkja sig þar. Það hljóta allir að vera sammála um að ein stærsta ástæðan fyrir velgengni Liverpool undanfarin ár og sérstaklega í fyrra, Mohamed Salah, hefur ekki fundið sitt fyrra form. Það ríður mikið á fyrir Liverpool að hlutirnir fari að smella hjá þeim. Það fer að verða of seint í deildinni en þeir eru enn á góðum stað í riðlakeppninni. Til þess að halda sér þar verða þeir að koma hingað og klára Rangers.“ Klippa: Gummi Ben og Baldur á Ibrox Liverpool er með sex stig í 2. sæti A-riðils en Rangers í því fjórða án stiga. Liverpool vann leik liðanna í síðustu viku með tveimur mörkum gegn engu. Það var fyrsti leikur þessara stóru félaga frá upphafi. Innslag Gumma og Baldurs frá Ibrox má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó