Icelandair og ISAVIA leggjast gegn álagningu varaflugvallagjalds
![Icelandair og ISAVIA eru sammála um að skattur á notendur Keflavíkurflugvallar vegna uppbyggingar varaflugvalla ógni samkeppnishæfni hans.](https://www.visir.is/i/56C82A5A4E66709F4349F1BEB0F87C874E738601CB72906F1F8C0DC9F2960235_713x0.jpg)
Ef íslenskir flugrekendur sem gera út frá Keflavíkurflugvelli þurfa að sæta gjaldtöku vegna uppbyggingar varaflugvalla dregur úr samkeppnishæfni íslenskra flugfélaga sem bjóða upp á flug yfir Atlantshafið.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/986284393E080A9884F31C32BE5F99EBF78C2813C6F5A11F274D32B1DEE19F3C_308x200.jpg)
Segir Reykjavíkurflugvöll gríðarlega mikilvægan varavöll millilandaflugs
Yfirflugstjóri Icelandair segir gríðarlega mikilvægt að geta notað Reykjavíkurflugvöll sem varavöll millilandaflugs og kallar eftir betri innviðum á vellinum. Hann spari Icelandair hálfan milljarð króna á ári í eldsneytiskostnað og dragi verulega úr útblæstri koltvísýrings.