Kanye bannaður eftir ásakanir um gyðingahatur Bjarki Sigurðsson skrifar 9. október 2022 22:58 Kanye á tískusýningu í París. Getty/Edward Berthelot Rapparanum Kanye West var um helgina úthýst af Instagram og Twitter eftir að hafa birt færslur sem hvöttu til ofbeldis gegn gyðingum. West segist ekki geta verið gyðingahatari því hann sé svartur. Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022 Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Um helgina birti Kanye West færslu á Instagram þar sem hann sagði annan rappara, P. Diddy, vera stjórnað af gyðingum. Honum var hent út af Instagram fyrir færsluna. Þá birti hann færslu á Twitter þar sem hann sagði Mark Zuckerberg sjálfan bera ábyrgð á banninu en Instagram er í eigu Meta, fyrirtækis Zuckerberg. Look at this Mark How you gone kick me off instagram You used to be my nigga pic.twitter.com/YQzjw01jur— ye (@kanyewest) October 8, 2022 Í gærmorgun birti hann síðan aðra færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Eftir að hafa birt færsluna var aðgangur hans bannaður en nú hefur verið opnað aftur fyrir hann. Færslunni hefur þó verið eytt. Færslunni hefur verið eytt af Twitter. Kanye hafði mikið notast við Instagram síðustu mánuði og hafði í rauninni ekki birt færslu á Twitter í tæp tvö ár þar til í gær. Elon Musk, auðkýfingurinn sem stefnir á að kaupa Twitter, bauð hann velkominn aftur á Twitter áður en Kanye var hent út. Welcome back to Twitter, my friend!— Elon Musk (@elonmusk) October 8, 2022
Samfélagsmiðlar Tónlist Hollywood Mál Kanye West Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira