Söguleg byrjun Antony hjá Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2022 07:00 Ný ofurstjarna að verða til á Old Trafford? vísir/Getty Brasilíumaðurinn Antony er strax byrjaður að skrifa söguna í herbúðum enska stórveldisins Manchester United. Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31
United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27