Söguleg byrjun Antony hjá Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2022 07:00 Ný ofurstjarna að verða til á Old Trafford? vísir/Getty Brasilíumaðurinn Antony er strax byrjaður að skrifa söguna í herbúðum enska stórveldisins Manchester United. Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
Það vakti töluverða athygli þegar Man Utd ákvað að punga út tæpum 100 milljónum evra fyrir þennan 22 ára sóknarmann sem hafði aðeins leikið tvö tímabil í Evrópu. Nýr stjóri Man Utd, Erik Ten Hag, þekkir hins vegar vel til Antony enda var hann stjóri hans hjá Ajax í þessi tvö tímabil. 3 - Antony is the first Manchester United player to score in each of his first three appearances in the Premier League for the club. Value. pic.twitter.com/ZYyI5uq7B0— OptaJoe (@OptaJoe) October 9, 2022 Antony hefur leikið þrjá deildarleiki fyrir Man Utd á tímabilinu og skorað í þeim öllum en hann er sá fyrsti til að byrja með þessum hætti hjá enska stórveldinu. Hann skoraði eitt mark í 3-1 sigri Man Utd á Arsenal þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið. Næsti deildarleikur hans var svo í 6-3 tapi gegn Man City þar sem Antony skoraði glæsilegt mark og í gærkvöldi kom hann Man Utd á bragðið í 1-2 sigri á Everton. Spennandi verður að fylgjast með hvort ný ofurstjarna sé að verða til á Old Trafford en hann hefur verið fastamaður í brasilíska landsliðshópnum að undanförnu og verður að öllum líkindum með Brössum á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31 United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27 Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Sjá meira
United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1. september 2022 09:31
United gerir Antony að þeim næstdýrasta frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti í dag að það hefði samið við Ajax í Hollandi um kaup á brasilíska kantmanninum Antony. 30. ágúst 2022 12:27