Bandalag íslenskra listamanna hjólar í Lilju Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. október 2022 10:25 Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra hefur sætt gagnrýni eftir að framlög til kvikmyndasjóðs voru skert niður um þriðjung á milli ára. Á sama tíma samþykkti ríkisstjórnin að endurgreiða kvikmyndarisum, líkt og True North sem framleiðir nú HBO þættinu True Detective, 35 prósent af framleiðslukostnaði hérlendis. Vísir/Vilhelm Bandalag íslenskra listamanna hefur skilað umsögn til fjárlaganefndar Alþingis um frumvarp til fjárlaga árið 2023. Þar segir að verulega sé gengið á sjóði menningar og listsköpunar í fjárlögum, listamannasjóðirnir séu skornir niður sem nemur á bilinu 5-30 prósent. Ákvörðun um ríflega þrjátíu prósenta niðurskurð til Kvikmyndasjóðs er kölluð óskiljanleg, kallað er eftir Þjóðaróperu og krafist skýringa á „andlitslausu“ ráðstöfunarfé menningar- og viðskiptaráðuneytis í málaflokknum. Niðurskurður til kvikmyndasjóðs hefur verið harðlega gagnrýndur og sjónum beint að 35 prósenta endurgreiðslu frá ríkinu, sem Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra stóð fyrir og er aðeins á færi svokallaðra kvikmyndarisa að nýta sér. Bandalag íslenskra listamanna segja niðurskurðinn jafnframt í hróplegri andstöðu við nýsamþykkta kvikmyndastefnu. Sjá einnig: Endurgreiðslur til kvikmyndaframleiðenda verða 35 prósent „Það er í raun alveg óskiljanleg ákvörðun að láta það gerast í kjölfar velgengni íslenskrar kvikmyndagerðar og mikilvægi listgreinarinnar í fyrirsjáanlegri framtíð. Sjálfstæð íslensk kvikmyndagerð hefur mikla þýðingu fyrir okkur hér heima fyrir, við að skrásetja okkar eigin samtíma og endurspegla hann okkur til gleði og aukins skilnings. En ekki síður gerir öflug íslensk kvikmyndagerðin okkur kleift að taka þátt í alþjóðlegu umhverfi á okkar eigin forsendum og skapa okkur sjálfstæða rödd í alþjóðlegu umhverfi. Óskiljanleg ákvörðun,“ segir í umsögninni. „Andlitslaust ráðstöfunarfé“ Þá þurfi að gera grein fyrir því fjármagni sem í dag er stærsti útgjaldaliður samninga og styrkja við listir og menningu sem kallað er „andlitslaust“ ráðstöfunarfé ráðuneytisins. Nokkrar listgreinar láti sér nægja litla sneið af ráðstöfunarfé í þeim kafla málaflokksins. Sá útgjaldaliður hækkar um 10 prósent milli ára, bandalagið kveðst hafa óskað eftir greiningu á slíkum útgjöldum en sú eftirgrennslan hefur ekki borið árangur. Til útksýringar er eftirfarandi skýringarmynd í umsögninni og segir að nokkrar listgreinar láti sér nægja litla sneið af ráðstöfunarfé málaflokksins.bandalag íslenskra listamanna Þjóðaróperu hvergi að finna Minnst er á áætlun um Þjóðaróperu er ekki að finna í þessari fjárlagagerð. Nefndir á vegum ráðuneytisins hefur á undanförnum árum unnið að undirbúningi Þjóðaróperu og stofnun hennar er á verkefnalista menningarmálaráðuneytisins sem kynntur var í Hörpu í upphafi starfstíma ríkisstjórnarinnar. „Sú staðreynd að óperan sem listform skuli ekki eiga stöðugri starfsgrundvöll en raun ber vitni gerir menningarlandslag okkar fátæklegra en ásættanlegt er. Við eigum gríðarlegan fjölda hæfileikafólks í greininni sem flest starfar erlendis, því tækifærin og óperuumhverfið hér heima býður ekki upp á að þeir listamenn starfi hér nema stöku sinnum. Fyrir liggja hugmyndir og vinna í ráðuneytinu til að hrinda þessu í framkvæmd og því þarf að skapa rými í fjárlögum ríkisins,“ segir í umsögn bandalagsins. Loks er ítrekað hve illa margir listamenn hafi komið undan þeim samkomutakmörkunum sem faldurinn sett á störf þeirra, en bent á að listamenn séu líklega sá hópur sem fljótastur er að ná vopnum sínum vegna þess hve akur listarinnar er kvikur og lifandi. „Allar greinar listarinnar eru ekki bara verkfæri í öflugu framtíðarhagkerfi, þar sem verðmætasköpun mun byggja á hugmyndum og mannviti, laða að ferðamenn og hvetja til nýjunga og efla frjósama hugsunar – listin er fyrst og fremst okkar dýrmætasta verkfæri til að auðga mannlíf, dýpka skilning og tala máli mennskunnar. Á því er ekki vanþörf á þessum tímum.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Menning Tengdar fréttir Segir grátlegt að hafa verið dregin á asnaeyrum í átta ár af kvikmyndasjóði Ingibjörg Reynisdóttir, rithöfundur og leikkona með meiru, birtir mikla grein á Vísi þar sem hún lýsir sannkallaðri píslargöngu sinni með handrit sem stöðugt var vísað frá af Kvikmyndasjóði Íslands. 28. september 2022 12:52 Segja niðurskurðinn brjóta í bága við kvikmyndastefnu stjórnvalda Mikil umræða hefur skapast nýverið um ákvörðun stjórnvalda að skera niður fjármagn til kvikmyndasjóðs. Í vikunni voru fjárlögin fyrir komandi ár kynnt og samkvæmt þeim stendur til að skera framlag til kvikmyndasjóðs niður um 33 prósent. Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segist harma þessa ákvörðun stjórnvalda. 16. september 2022 20:22 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Niðurskurður til kvikmyndasjóðs hefur verið harðlega gagnrýndur og sjónum beint að 35 prósenta endurgreiðslu frá ríkinu, sem Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra stóð fyrir og er aðeins á færi svokallaðra kvikmyndarisa að nýta sér. Bandalag íslenskra listamanna segja niðurskurðinn jafnframt í hróplegri andstöðu við nýsamþykkta kvikmyndastefnu. Sjá einnig: Endurgreiðslur til kvikmyndaframleiðenda verða 35 prósent „Það er í raun alveg óskiljanleg ákvörðun að láta það gerast í kjölfar velgengni íslenskrar kvikmyndagerðar og mikilvægi listgreinarinnar í fyrirsjáanlegri framtíð. Sjálfstæð íslensk kvikmyndagerð hefur mikla þýðingu fyrir okkur hér heima fyrir, við að skrásetja okkar eigin samtíma og endurspegla hann okkur til gleði og aukins skilnings. En ekki síður gerir öflug íslensk kvikmyndagerðin okkur kleift að taka þátt í alþjóðlegu umhverfi á okkar eigin forsendum og skapa okkur sjálfstæða rödd í alþjóðlegu umhverfi. Óskiljanleg ákvörðun,“ segir í umsögninni. „Andlitslaust ráðstöfunarfé“ Þá þurfi að gera grein fyrir því fjármagni sem í dag er stærsti útgjaldaliður samninga og styrkja við listir og menningu sem kallað er „andlitslaust“ ráðstöfunarfé ráðuneytisins. Nokkrar listgreinar láti sér nægja litla sneið af ráðstöfunarfé í þeim kafla málaflokksins. Sá útgjaldaliður hækkar um 10 prósent milli ára, bandalagið kveðst hafa óskað eftir greiningu á slíkum útgjöldum en sú eftirgrennslan hefur ekki borið árangur. Til útksýringar er eftirfarandi skýringarmynd í umsögninni og segir að nokkrar listgreinar láti sér nægja litla sneið af ráðstöfunarfé málaflokksins.bandalag íslenskra listamanna Þjóðaróperu hvergi að finna Minnst er á áætlun um Þjóðaróperu er ekki að finna í þessari fjárlagagerð. Nefndir á vegum ráðuneytisins hefur á undanförnum árum unnið að undirbúningi Þjóðaróperu og stofnun hennar er á verkefnalista menningarmálaráðuneytisins sem kynntur var í Hörpu í upphafi starfstíma ríkisstjórnarinnar. „Sú staðreynd að óperan sem listform skuli ekki eiga stöðugri starfsgrundvöll en raun ber vitni gerir menningarlandslag okkar fátæklegra en ásættanlegt er. Við eigum gríðarlegan fjölda hæfileikafólks í greininni sem flest starfar erlendis, því tækifærin og óperuumhverfið hér heima býður ekki upp á að þeir listamenn starfi hér nema stöku sinnum. Fyrir liggja hugmyndir og vinna í ráðuneytinu til að hrinda þessu í framkvæmd og því þarf að skapa rými í fjárlögum ríkisins,“ segir í umsögn bandalagsins. Loks er ítrekað hve illa margir listamenn hafi komið undan þeim samkomutakmörkunum sem faldurinn sett á störf þeirra, en bent á að listamenn séu líklega sá hópur sem fljótastur er að ná vopnum sínum vegna þess hve akur listarinnar er kvikur og lifandi. „Allar greinar listarinnar eru ekki bara verkfæri í öflugu framtíðarhagkerfi, þar sem verðmætasköpun mun byggja á hugmyndum og mannviti, laða að ferðamenn og hvetja til nýjunga og efla frjósama hugsunar – listin er fyrst og fremst okkar dýrmætasta verkfæri til að auðga mannlíf, dýpka skilning og tala máli mennskunnar. Á því er ekki vanþörf á þessum tímum.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjárlagafrumvarp 2023 Menning Tengdar fréttir Segir grátlegt að hafa verið dregin á asnaeyrum í átta ár af kvikmyndasjóði Ingibjörg Reynisdóttir, rithöfundur og leikkona með meiru, birtir mikla grein á Vísi þar sem hún lýsir sannkallaðri píslargöngu sinni með handrit sem stöðugt var vísað frá af Kvikmyndasjóði Íslands. 28. september 2022 12:52 Segja niðurskurðinn brjóta í bága við kvikmyndastefnu stjórnvalda Mikil umræða hefur skapast nýverið um ákvörðun stjórnvalda að skera niður fjármagn til kvikmyndasjóðs. Í vikunni voru fjárlögin fyrir komandi ár kynnt og samkvæmt þeim stendur til að skera framlag til kvikmyndasjóðs niður um 33 prósent. Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segist harma þessa ákvörðun stjórnvalda. 16. september 2022 20:22 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Segir grátlegt að hafa verið dregin á asnaeyrum í átta ár af kvikmyndasjóði Ingibjörg Reynisdóttir, rithöfundur og leikkona með meiru, birtir mikla grein á Vísi þar sem hún lýsir sannkallaðri píslargöngu sinni með handrit sem stöðugt var vísað frá af Kvikmyndasjóði Íslands. 28. september 2022 12:52
Segja niðurskurðinn brjóta í bága við kvikmyndastefnu stjórnvalda Mikil umræða hefur skapast nýverið um ákvörðun stjórnvalda að skera niður fjármagn til kvikmyndasjóðs. Í vikunni voru fjárlögin fyrir komandi ár kynnt og samkvæmt þeim stendur til að skera framlag til kvikmyndasjóðs niður um 33 prósent. Stjórn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda segist harma þessa ákvörðun stjórnvalda. 16. september 2022 20:22