Hallgrímur: Erum að skrifa söguna 8. október 2022 18:25 Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA. Hulda Margrét Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var skiljanlega svekktur eftir naumt tap á móti Breiðablik í dag. „Bara gríðarlega svekkjandi úr því sem komið var. Mér fannst þegar við jöfnuðum mómentið vera með okkur og fáum á okkur frekar klaufalegt mark. Rodri fær dauðafæri og mér finnst við eiga fá víti í lokin líka og það var svekkjandi en kannski ekkert ósanngjarnt að Breiðablik hafi unnið þegar þú lítur yfir leikinn. Jajalo bjargar okkur tvisvar í fyrri hálfleik. Mér fannst fyrri háfleikurinn ekki nógu góður hjá okkur, seinni hálfleikurinn flottur og bara svekkelsi úr því sem komið var að við höfum ekki náð allavega jafntefli,” sagði Hallgrímur um þróun leiksins. KA menn kölluðu hátt eftir víti í uppbótartíma og það var enginn vafi þar á að mati Hallgríms. „Þannig sá ég það en það getur verið að dómararnir hafi haft annað sjónarhorn. Mér fannst hann bara klæða hann úr treyjunni og fer líka í andlitið á honum og mér fannst það víti já.” Blikar hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik og KA menn nokkuð heppnir að fá bara eitt mark á sig í hálfleiknum. „Við gerðum vel, markið er pirrandi að fá okkur, fast leikatriði þar sem hann getur tekið hann rólega niður og sett hann, en þeir voru betri í fyrri hálfleik og það sem maður var svekktastur með er að þeir virtust vera miklu betri í návígjum, bæði í jörðinni og í loftinu og það er eitthvað sem er ekki gott. Við vitum að Breiðablik er flott lið og góðir á boltann og myndu kannski hafa boltann aðeins meira en við en þeir eiga ekki að vera sterkari í návígjum hér á okkar heimavelli þannig það er eitthvað sem ég er kannski ekki sáttur með en við lögðum okkur fram og komum til baka og seinni hálfleikur mjög flottur þannig ég er ánægður með strákana en gríðarlega svekkjandi hvernig þetta endaði.” KA horfir áfram á annað sætið en Íslandsmeistaratitilinn er að öllum líkindum Blika í ár. „Ég er sammála því. Blikar eru nánast búnir að vinna þetta mót og hafa bara unnið fyrir því, búnir að vera mjög flottir og þannig er bara staðan, við náum þeim ekki, en við ætlum okkur að ná öðru sætinu.” Er ekkert erfitt að mótivera liðið þegar Evrópusætið er nú þegar tryggt? „Nei, mér finnst það ekki, við mætum hérna besta liði íslands í dag og gefum þeim flottan leik og erum svekktir að hafa ekki náð jafntefli þannig það verður ekki vandamál. Við erum svolítið að skrifa söguna; flest stig í sögu félagsins og flest skoruð mörk og erum búnir að gera vel og menn eru ánægður og stemmdir það verður ekkert vesen.” Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
„Bara gríðarlega svekkjandi úr því sem komið var. Mér fannst þegar við jöfnuðum mómentið vera með okkur og fáum á okkur frekar klaufalegt mark. Rodri fær dauðafæri og mér finnst við eiga fá víti í lokin líka og það var svekkjandi en kannski ekkert ósanngjarnt að Breiðablik hafi unnið þegar þú lítur yfir leikinn. Jajalo bjargar okkur tvisvar í fyrri hálfleik. Mér fannst fyrri háfleikurinn ekki nógu góður hjá okkur, seinni hálfleikurinn flottur og bara svekkelsi úr því sem komið var að við höfum ekki náð allavega jafntefli,” sagði Hallgrímur um þróun leiksins. KA menn kölluðu hátt eftir víti í uppbótartíma og það var enginn vafi þar á að mati Hallgríms. „Þannig sá ég það en það getur verið að dómararnir hafi haft annað sjónarhorn. Mér fannst hann bara klæða hann úr treyjunni og fer líka í andlitið á honum og mér fannst það víti já.” Blikar hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik og KA menn nokkuð heppnir að fá bara eitt mark á sig í hálfleiknum. „Við gerðum vel, markið er pirrandi að fá okkur, fast leikatriði þar sem hann getur tekið hann rólega niður og sett hann, en þeir voru betri í fyrri hálfleik og það sem maður var svekktastur með er að þeir virtust vera miklu betri í návígjum, bæði í jörðinni og í loftinu og það er eitthvað sem er ekki gott. Við vitum að Breiðablik er flott lið og góðir á boltann og myndu kannski hafa boltann aðeins meira en við en þeir eiga ekki að vera sterkari í návígjum hér á okkar heimavelli þannig það er eitthvað sem ég er kannski ekki sáttur með en við lögðum okkur fram og komum til baka og seinni hálfleikur mjög flottur þannig ég er ánægður með strákana en gríðarlega svekkjandi hvernig þetta endaði.” KA horfir áfram á annað sætið en Íslandsmeistaratitilinn er að öllum líkindum Blika í ár. „Ég er sammála því. Blikar eru nánast búnir að vinna þetta mót og hafa bara unnið fyrir því, búnir að vera mjög flottir og þannig er bara staðan, við náum þeim ekki, en við ætlum okkur að ná öðru sætinu.” Er ekkert erfitt að mótivera liðið þegar Evrópusætið er nú þegar tryggt? „Nei, mér finnst það ekki, við mætum hérna besta liði íslands í dag og gefum þeim flottan leik og erum svekktir að hafa ekki náð jafntefli þannig það verður ekki vandamál. Við erum svolítið að skrifa söguna; flest stig í sögu félagsins og flest skoruð mörk og erum búnir að gera vel og menn eru ánægður og stemmdir það verður ekkert vesen.”
Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira