Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2022 20:22 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. „Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
„Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn