Adidas skoðar framtíð Kanye Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 16:30 Adidas endurskoðar samstarfið við Kanye West. Getty/Edward Berthelot Fyrirtækið Adidas er að endurskoða samstarf sitt við tónlistarmanninn Kanye West. „Farsælt samstarf byggir á sameiginlegri virðingu og sömu gildunum,“ sagði fyrirtækið í tilkynningu. Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins. Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins.
Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51