Adidas skoðar framtíð Kanye Elísabet Hanna skrifar 7. október 2022 16:30 Adidas endurskoðar samstarfið við Kanye West. Getty/Edward Berthelot Fyrirtækið Adidas er að endurskoða samstarf sitt við tónlistarmanninn Kanye West. „Farsælt samstarf byggir á sameiginlegri virðingu og sömu gildunum,“ sagði fyrirtækið í tilkynningu. Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins. Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Endurskoða farsælt samstarf Rapparinn virðist ekki ánægður með þessar fréttir. Kanye kom með yfirlýsingar á samfélagsmiðlum sínum um það að fyrirtækið hefði stolið hönnuninni sinni í færslu sem nú hefur verið eytt. Í færslunni sinni sagði Kanye líka „ÉG ER ADIDAS.“ Adidas segir í samtali við BBC hafa ákveðið að endurskoða samstarfið eftir að hafa ítrekað reynt að ræða málin og leysa ágreininginn í persónu. Talsmaður fyrirtækisins segir samstarf þeirra við Yeezy hafa verið afar farsælt. View this post on Instagram A post shared by adidas (@adidas) Umdeildir bolir Það var fyrr í þessari viku sem Kanye mætti í bol með „White Lives Matter“ áritað yfir bakið ásamt hinni umdeildu Candace Owens, sem er íhaldssamur fréttaskýrandi. Hann hefur hlotið mikla gagnrýni fyrir þetta uppátæki. Þá fullyrti Kanye að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ Samkvæmt Guardian flokka samtökin Anti-Defemation League orðatiltækið „White Lives Matter“ sem hatursorðræðu en því er ætlað að koma á móti „Black Lives Matter,“ slagorði sem notað var í mótmælum gegn lögregluofbeldi. Fyrirtækið talaði ekki um atvikið í tilkynningu sinni um að endurskoða samstarfið. Það var fyrr í mánuðinum sem Kanye rifti samning sínum við Gap þar sem hann sagði fyrirtækið ekki hafa staðið við orð sín um að opna sér búð fyrir vörumerkið Yeezy. Hann hefur einnig ásakað Gap um að stela hönnuninni sinni og hafna beiðni hans um að vera í stjórn fyrirtækisins.
Hollywood Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Mál Kanye West Tengdar fréttir Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Kanye West svarar fyrir sig eftir gagnrýni á „White Lives Matter“ boli Rapparinn Kanye West sætir mikilli gagnrýni um þessar mundir fyrir að hafa klæðst bol með áletruninni „White Lives Matter“ á tískusýningu í París í vikunni. Þá fullyrti hann að „Black Lives Matter“ hafi verið svik og sagði fólk taka þátt í að „rífa niður svartan mann fyrir að hafa aðra pólitíska skoðun.“ 5. október 2022 14:51