Bein útsending: Stöðugt, hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2022 08:31 Fundurinn hefst klukkan 9. IS Ný skýrsla Samtaka iðnaðarins með 26 umbótatillögum sem efla samkeppnishæfni í grænni iðnbyltingu verður kynnt á fréttamannafundi klukkan níu í dag. Skýrslan var birt í gær. Þar segir að með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi fyrirtækja aukist geta hagkerfisins til þess að skapa verðmæti sem styðji við og bæti lífskjör í landinu í grænni framtíð. „Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið í umhverfis- og loftslagsmálum og munu þau varða leiðina til framtíðar fyrir íslenskt atvinnulíf. Starfsumhverfi fyrirtækja mun ráða miklu um það hvort markmið stjórnvalda náist en það þarf fjárfestingar og nýjar lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi er líklegra að markmiðin náist. Umbæturnar sem ráðast þarf í til að ná fram stöðugu starfsumhverfi snúa að opinberum fjármálum, peningamálum og vinnumarkaðsmálum. Í skýrslunni kemur fram að mikilvægt sé að komandi kjarasamningar hafi það að markmiði að tryggja stöðugleika og varðveita þann árangur sem náðst hefur í að auka kaupmátt launa á síðustu árum. Til að ná fram hagkvæmu starfsumhverfi þarf að stilla álögum á fyrirtæki í hóf og beita efnahagslegum hvötum. Skilvirkt starfsumhverfi næst með því að einfalda regluverk og eftirlit. Skýrslan byggir meðal annars á niðurstöðum úr nýrri könnun sem gerð var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja sem eru félagsmenn SI,“ segir í tilkynningu frá SI um skýrsluna. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Dagskrá streymis er eftirfarandi: Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI Græn iðnbylting er hafin - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Stöðugt og hagkvæmt starfsumhverfi - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi - Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Umhverfismál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Skýrslan var birt í gær. Þar segir að með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi fyrirtækja aukist geta hagkerfisins til þess að skapa verðmæti sem styðji við og bæti lífskjör í landinu í grænni framtíð. „Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið í umhverfis- og loftslagsmálum og munu þau varða leiðina til framtíðar fyrir íslenskt atvinnulíf. Starfsumhverfi fyrirtækja mun ráða miklu um það hvort markmið stjórnvalda náist en það þarf fjárfestingar og nýjar lausnir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Með stöðugu, hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi er líklegra að markmiðin náist. Umbæturnar sem ráðast þarf í til að ná fram stöðugu starfsumhverfi snúa að opinberum fjármálum, peningamálum og vinnumarkaðsmálum. Í skýrslunni kemur fram að mikilvægt sé að komandi kjarasamningar hafi það að markmiði að tryggja stöðugleika og varðveita þann árangur sem náðst hefur í að auka kaupmátt launa á síðustu árum. Til að ná fram hagkvæmu starfsumhverfi þarf að stilla álögum á fyrirtæki í hóf og beita efnahagslegum hvötum. Skilvirkt starfsumhverfi næst með því að einfalda regluverk og eftirlit. Skýrslan byggir meðal annars á niðurstöðum úr nýrri könnun sem gerð var meðal stjórnenda íslenskra iðnfyrirtækja sem eru félagsmenn SI,“ segir í tilkynningu frá SI um skýrsluna. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Dagskrá streymis er eftirfarandi: Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI Græn iðnbylting er hafin - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Stöðugt og hagkvæmt starfsumhverfi - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI Hagkvæmt og skilvirkt starfsumhverfi - Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
Umhverfismál Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira