„Ég hef sært fólk“ Elísabet Hanna skrifar 23. september 2022 16:40 Gwyneth Paltrow fer yfir mistök fortíðarinnar og bíður spennt eftir framtíðinni. Getty/Theo Wargo Leikkonan Gwyneth Paltrow er að undirbúa sig fyrir fimmtugsafmælið sitt og fer yfir mistök fortíðarinnar í nýjum pistli sem hún birti á heimasíðu sinni Goop. Hún segir andann sinn ekki bera ummerki tímans sem hefur liðið en aftur á móti segir hún líkamann gera það. Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Sættir sig við að vera mennsk Goop er lífsstílsmerki sem leikkonan hefur byggt upp síðustu ár. Á síðunni birti hún hugsanir sínar um fimmtugsafmælið sitt sem nálgast. „Líkami minn, kort af sönnunargögnum allra þeirra daga sem ég hef lifað, er ekki jafn tímalaus og sálin. Safn af blettum og misfellum sem bera ummerki hvers kafla lífsins. Ör eftir ofnbruna, ör á fingri eftir brotinn glugga fyrir löngu síðan, barnsburður. Silfurlitað hár og fínar línur,“ segir hún meðal annars í færslunni. „Ég tek líkamann minn í sátt og sleppi þörfinni fyrir að vera fullkomin, að líta fullkomlega út,“ segir hún einnig. Gwyneth segist vera hætt að reyna að vinna gegn þyngdaraflinu og sættir sig við það að vera mennsk. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Fer yfir mistök fortíðarinnar Hún segir aldurinn líka vera að hjálpa sér að vinna úr mistökum fortíðarinnar. „Ég hef sært fólk, aldrei viljandi en engu að síður sært það.“ Hún segir mistök fortíðarinnar stundum halda fyrir sér vöku. Hún segir sín stærstu mistök þó stafa af þeim augnablikum þegar hún sagði ekki sannleikann. Þá talar hún um aðstæður þar sem einstaklingar, verkefni eða hegðun létu henni ekki líða vel og hún vissi að væri rangt. Hún sér eftir því að hafa ekkert sagt á þeim tíma. Í færslunni biður hún þá sem hún hefur sært afsökunar og segir að hlutir í lífinu séu ekki svartir og hvítir heldur gráir. Hún segir að þó svo að hún hafi enga þolinmæði, blóti öðrum bílstjórum og geti orðið ísköld við annað fólk sé hún líka gjafmild, fyndin, hugrökk og klár. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow) Börnin hennar stærsta afrek Gwyneth segist einnig vona að börnin sín viti að þau séu hennar helsta afrek í lífinu. Á næstu árum vonast hún meðal annars til þess að geta dregið sig meira í hlé, minnkað innsta hringinn sinn, sungið meira og eldað meira. View this post on Instagram A post shared by Gwyneth Paltrow (@gwynethpaltrow)
Hollywood Tímamót Tengdar fréttir Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00 Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30 Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43 Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega. 4. febrúar 2022 07:00
Gwyneth Paltrow tók fyrrverandi með í brúðkaupsferðina Leikkonan Gwyneth Paltrow og leikstjórinn Brad Falchuk gengu í það heilaga seinnipartinn á síðasta ári en hjónin fóru í brúðkaupsferð á Maldíveyjar í Indlandshafi yfir hátíðirnar. 11. janúar 2019 10:30
Gwyneth Paltrow birtir myndir úr brúðkaupi sínu Paltrow gekk að eiga unnusta sinn Brad Falchuk þann 29. september síðastliðinn. 4. nóvember 2018 09:43
Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Vefsíða Paltrow Goop verður að tímariti sem kemur út fjórum sinnum á ári í samstarfi við Condé Nast. 28. apríl 2017 15:00