Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:37 Sara Björk Gunnarsdóttir tók enga sénsa í vikunni þegar Juventus spilaði í Meistaradeild Evrópu. Hún verður með Íslandi í umspilsleiknum 11. október þegar það ræðst hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Getty/Jonathan Moscrop Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira