Enginn vafi um Söru Björk en algjör óvissa um Karólínu Sindri Sverrisson skrifar 22. september 2022 13:37 Sara Björk Gunnarsdóttir tók enga sénsa í vikunni þegar Juventus spilaði í Meistaradeild Evrópu. Hún verður með Íslandi í umspilsleiknum 11. október þegar það ræðst hvort Ísland kemst á HM í fyrsta sinn. Getty/Jonathan Moscrop Fyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í slaginn með Íslandi í umspilinu um sæti á HM sem fram fer næsta sumar. Algjör óvissa ríkir hins vegar um bataferlið hjá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Sara Björk missti af síðasta leik með Juventus, þegar liðið mætti Köge í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði hins vegar á blaðamannafundi í dag að það hefði ekki verið vegna neinna alvarlegra meiðsla, heldur hefði aðeins verið um varúðarráðstafanir að ræða. „Hún var búin að vera eitthvað stíf fyrir leikinn og fann að hún yrði ekki klár. Það var ákveðið að taka ekki neina áhættu á að þetta yrði verra. Hún er klár,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag. Ísland verður hins vegar án Karólínu Leu í umspilsleiknum, sem verður við Portúgal eða Belgíu 11. október. Karólína hefur í heilt ár glímt við meiðsli aftan í læri og sinnir sinni endurhæfingu hjá Bayern München en batinn hefur verið hægur. „Ég get í rauninni ekkert svarað um það hvenær Karólína verður tilbúin, og Bayern ekki heldur. Þetta er í einhverju ferli og engin tímalína á þessu, þó að menn hafi vonast eftir því að þetta yrði bara sex vikna dæmi. Það kom strax í ljós að þetta yrði lengra en það. Bayern hefur ekki hugmynd um það hvenær hún verður klár og ég ekki heldur,“ sagði Þorsteinn í dag.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira