Mayweather vill berjast aftur við McGregor sem er „ekki áhugasamur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. september 2022 09:31 Mayweather vill afla fjár með bardaga við McGregor sem kveðst ekki áhugasamur. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bandaríski hnefaleikakappinn Floyd Mayweather kveðst vilja berjast aftur við írsku UFC stjörnuna Conor McGregor á næsta ári. Þeir tókust á í hringnum árið 2017. Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) Box MMA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Mayweather er orðinn 45 ára og bardagi hans við McGregor árið 2017 var hans síðasti á atvinnumannaferli hans. Hann hefur þó tekið þátt í þónokkrum sýningarleikjum síðan. Mayweather hafði þar betur í 10. lotu og kveðst hann vilja endurnýja kynnin við McGregor í hringnum. „Við vitum ekki hvort við viljum sýningarleik eða alvöru bardaga. Ég hallast frekar að sýningarleik,“ hafa breskir miðlar eftir Bandaríkjamanninum. Hann myndi vitaskuld ekki taka þátt í slíku frítt. „Þeir hafa þegar talað um þær upphæðir sem ég myndi vinna mér inn, 9 stafa tala. Þú veist að lágmarkstalan er 100 milljónir fyrir Floyd Mayweather,“ sagði hinn ávallt hóværi Mayweather. McGregor virðist minni áhuga hafa fyrir hugmyndinni. Hann setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Instagram með mynd úr fyrri bardaganum undir yfirskriftinni #notinterested eða „ekki áhugasamur“. View this post on Instagram A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma)
Box MMA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira