Bachelor keppandi sakaður um að brjóta gegn tveimur konum Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2022 23:56 Demario Jackson árið 2018. Getty/Greg Doherty/Patrick McMullan DeMario Jackson, sem gerði garðinn frægan í raunveruleikaþáttunum Bachelorette og Bachelor in Paradise, hefur verið sakaður um að brjóta á tveimur konum. Báðar segja hann hafa haft mök við sig án samþykkis þeirra. Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson. Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Þetta er samkvæmt frétt TMZ en blaðamenn miðilsins segjast hafa komið höndum yfir kærur kvennanna. Sú fyrri segist hafa hitt Jackson á stefnumótaforriti árið 2018. Þau hafi nokkrum sinnum farið á stefnumót og hún hafi leyft honum að gista hjá sér, með því loforði að ekkert kynferðislegt myndi gerast. Hún segir Jackson hafa haldið sér niðri og nauðgað sér. TMZ hefur eftir Jackson hafi verið ölvaður og að hún hafi óttast um líf sitt. Seinni konan segist hafa hitt Jackson í apríl 2019. Þau hafi talað saman nokkrum sinum á samfélagsmiðlun en ári seinna hafi hann boðið henni á stefnumót heim til sín, svo hann myndi ekki þekkjast út á götu. Hún segir hann hafa þrýst á sig svo hún samþykkti með trega að stunda mök með honum. Þegar hún hætti við skömmu seinna og bað hann um að stoppa, segir hún að hann hafi ekki gert það heldur beitt hana valdi. Framleiðslu Bachelor in Paradise var hætt um tíma árið 2017 eftir að þátttakandi sakaði Jackson um kynferðisofbeldi. Eftir rannsókn sem fór fram hjá Warner Bros., framleiðendum þáttanna, var ákveðið að halda framleiðslunni áfram. Myndefni sem skoðað var þótti ekki renna stoðum undir ásakanirnar gegn Jackson.
Bandaríkin Hollywood Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. 30. maí 2022 15:31
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00