„Var ósáttur með spilamennskuna í fyrri hálfleik og bað liðið afsökunar í hálfleik“ Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2022 21:40 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaleik 16. umferðar Bestu deildar kvenna. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með stigin þrjú en fannst frammistaða Stjörnunnar ekki frábær. „Við byrjuðum leikinn svakalega illa og vorum lengi að komast í takt. Eftir fyrsta markið spiluðum við betur og áttum að skora strax í næstu sókn en klikkuðum á því,“ sagði Kristján og hélt áfram. „Í seinni hálfleik hefðum við átt að vera löngu búnar að skora annað mark áður en við fengum víti og það er furðulegt að líða eins og maður hafi spilað illa en við unnum 2-0.“ Kristjáni fannst frammistaðan á köflum ekki góð í fyrri hálfleik og bað sitt lið afsökunar í hálfleik. „Þróttur byrjaði leikinn með því að ráðast á varnarlínuna okkar. Það tók okkur smá tíma að átta okkur á þessu uppleggi. Ég var orðinn brjálaður á línunni en ég veit ekki hvort það skilaði einhverju en ég baðst afsökunar á því í hálfleik. Stelpurnar voru sammála mér þar sem það vantaði líf í þetta hjá okkur.“ „Þrátt fyrir 2-0 sigur vorum við heppnar að hafa ekki fengið á okkur mark og mögulega tapað stigum. Við upplifðum þetta þannig að við gerðum ótrúlega mörg mistök sem var óvenjulegt en það getur vel verið að þegar ég skoða leikinn á morgun að það var ekki þannig.“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði annað mark Stjörnunnar og níunda mark sitt í deildinni. Gyða hefur skorað einu marki minna en Jasmín Erla sem er markahæst í deildinni. „Það er flott samvinna milli þeirra og þær eru með ákveðið plan með hver fær að taka vítin til dæmis og í dag var það Gyða. Vonandi halda þær áfram að skora og önnur þeirra tekur gullskóinn en fyrst og fremst snýst þetta um að ná í sigur og þær vilja það meira en gullskó,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn svakalega illa og vorum lengi að komast í takt. Eftir fyrsta markið spiluðum við betur og áttum að skora strax í næstu sókn en klikkuðum á því,“ sagði Kristján og hélt áfram. „Í seinni hálfleik hefðum við átt að vera löngu búnar að skora annað mark áður en við fengum víti og það er furðulegt að líða eins og maður hafi spilað illa en við unnum 2-0.“ Kristjáni fannst frammistaðan á köflum ekki góð í fyrri hálfleik og bað sitt lið afsökunar í hálfleik. „Þróttur byrjaði leikinn með því að ráðast á varnarlínuna okkar. Það tók okkur smá tíma að átta okkur á þessu uppleggi. Ég var orðinn brjálaður á línunni en ég veit ekki hvort það skilaði einhverju en ég baðst afsökunar á því í hálfleik. Stelpurnar voru sammála mér þar sem það vantaði líf í þetta hjá okkur.“ „Þrátt fyrir 2-0 sigur vorum við heppnar að hafa ekki fengið á okkur mark og mögulega tapað stigum. Við upplifðum þetta þannig að við gerðum ótrúlega mörg mistök sem var óvenjulegt en það getur vel verið að þegar ég skoða leikinn á morgun að það var ekki þannig.“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði annað mark Stjörnunnar og níunda mark sitt í deildinni. Gyða hefur skorað einu marki minna en Jasmín Erla sem er markahæst í deildinni. „Það er flott samvinna milli þeirra og þær eru með ákveðið plan með hver fær að taka vítin til dæmis og í dag var það Gyða. Vonandi halda þær áfram að skora og önnur þeirra tekur gullskóinn en fyrst og fremst snýst þetta um að ná í sigur og þær vilja það meira en gullskó,“ sagði Kristján Guðmundsson að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Þróttur Reykjavík Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Sjá meira