Fengu matareitrun í eða á leiðinni heim frá Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 17:30 Úr leik Sheriff og Manchester United í Evrópudeildinni. MB Media/Getty Images Manchester United vann 2-0 útisigur á Sheriff Tiraspol ytra í Evrópudeildinni á fimmtudaginn var. Fjöldi leikmanna gat hins vegar ekki mætt til æfinga á föstudegi né laugardegi vegna matareitrunar. Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Leikurinn fór ekki fram í Transnistríu þar sem Sheriff er staðsett heldur í Kisínev, höfuðborg Moldóvu. Vann Man United nokkuð þægilegan 2-0 sigur þar sem Jadon Sancho skoraði fyrra markið og Cristiano Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni með marki úr vítaspyrnu. Eftir leik stukku leikmenn sem og starfslið upp í einkaþotu og héldu aftur til Englands. Á föstudeginum, degi eftir leik, fór magakveisa að herja á marga þá sem höfðu farið til Moldóvu. Um var að ræða bæði leikmenn og starfsmenn félagsins. Frétt enska götublaðsins The Sun segir að alls hafi tólf einstaklingar orðið veikir og þeir leikmenn sem veikir urðu hafi ekki treyst sér á æfingu á föstudeginum. Sumir misstu einnig af æfingu á laugardeginum. Nú vinnur félagið hörðum höndum í að reyna komast að því hvar matareitrunin hafi átt sér stað. Hvort það hafi verið í Moldóvu eða í fluginu á leiðinni heim til Englands. Manchester United lék ekki í ensku úrvalsdeildinni um helgina og því kom eitrunin ekki að sök. Liðið er sem stendur í 5. sæti með 12 stig að loknum sex leikjum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Ronaldo komst á blað er Man Utd vann í Moldóvu Manchester United er komið á blað í Evrópudeildinni í fótbolta þökk sé 2-0 sigri ytra á Sheriff Tiraspol. Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk liðsins í fyrri hálfleik. 15. september 2022 18:45
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn