Beckham beið í þrettán klukkustundir til að geta vottað virðingu sína Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2022 17:31 Elísabet II Bretadrottning og David Beckham. John Stillwell/Getty Images David Beckham, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, beið röð í þrettán klukkustundir til að votta Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína. Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki. Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Beckham var meðal þeirra Breta sem hafa nú beðið í löngum röðum til þess að votta drottningunni virðingu sína en Elísabet lést 96 ára að aldri þann 8. september síðastliðinn. Beckham, sem var án efa ein skærasta stjarna síns tíma er hann lék með Manchester United og svo Real Madríd, Los Angeles Galaxy, AC Milan og París Saint-Germain, ræddi við fjölmiðla á meðan hann beið í röðinni. „Í smá stund,“ svaraði Beckham brosandi aðspurður hvað hann hefði beðið lengi. Eftir að hafa vottað virðingu sína þá ræddi hann aftur við blaðamenn Sky Sports. Hann sagði að um sorgardag væri að ræða en Beckham hitti Elísabetu II oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Árið 2003 sæmdi hún hannOBE-orðu Bretlands. David Beckham waited 13 hours in the queue at Westminster Hall to pay his respects to Queen Elizabeth II. pic.twitter.com/x9fXUvhksk— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 16, 2022 „Við viljum öll vera hérna, við viljum öll fagna ótrúlegri ævi drottningar okkar. Ég held að dagur eins og dagur í sé eitthvað sem fólk á að upplifa í sameiningu,“ sagði Beckham einnig en hann hefði getað fengið að sleppa við röðina til að komast fyrr inn en ákvað að gera það ekki.
Fótbolti Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Bretland Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira