Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 14:25 David Beckham tróð sér ekki fram fyrir röðina. Getty/Visionhaus Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist. Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist.
Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04
Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51